Rómantíska sinfónían

Schedule

Thu, 20 Feb, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Sinfóníur Antons Bruckner hafa verið nefndar dómkirkjur í tónum því þær eru bæði stórar að vexti og inntak þeirra djúpt og stórbrotið. Bruckner var lengi að finna sig sem tónskáld, var framan af fyrst og fremst organisti og hljómfræðikennari. Hann var strangtrúaður kaþólikki og samdi mikið af trúarlegri tónlist. Fjórða sinfónía Bruckners var lengi í smíðum og endurskrifaði hann stóran hluta hennar áður en hún var frumflutt árið 1881 við góðar undirtektir. Hann gaf sinfóníunni undirtitilinn hin rómantíska sem má túlka sem virðingarvott við þýsku rómantísku tónskáldin en í verkinu má finna enduróm allt frá Weber og Schumann til Wagners.
Katie Buckley hefur verið leiðandi hörpuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands síðan 2006. Samhliða því hefur hún komið víða við í íslensku tónlistarlífi. Katie lýsir fyrstu kynnum sínum af verkinu svona: „Ég heillaðist algjörlega af þeirri útvíkkuðu tækni sem ég heyrði og hljómaði svo algjörlega sem hluti af náttúrulegum litum hörpunnar“.
Frægðarsól Wennäkoski hefur risið hratt á síðustu árum. Hún hefur samið hljómsveitarverk, óperur, kammertónlist og söngverk og er tónlist hennar reglulega flutt um allan heim. Konsertinn Sigla var frumfluttur og hljóðritaður árið 2022 af Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins og hlaut sú hljóðritun verðlaun í flokki samtímatónlistar á verðlaunahátíð tímaritsins Gramophone ári síðar. Tónleikarnir hefjast á hinum léttleikandi forleik að Brottnáminu úr kvennabúrinu eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
W.A. Mozart Forleikurinn að Brottnáminu úr kvennabúrinu
Lotta Wennäkoski Sigla, hörpukonsert
Anton Bruckner Sinfónía nr. 4, „Rómantíska sinfónían“
Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen
Einleikari
Katie Buckley
Tónleikakynning » 20. feb. kl. 18:00
//
Monumental in size and profound in content, Anton Bruckner's symphonies have been called cathedrals in sound. Struggling to establish himself as a composer, Bruckner spent most of his life working primarily as an organist and music theory teacher. He was a devout Catholic and composed a significant amount of religious music. Bruckner's Fourth Symphony was in development for a long time and he extensively revised much of it before its premiere in 1881 to great acclaim. He subtitled the symphony "The Romantic," which can be interpreted as a tribute to German Romantic composers, but the work possesses echoes ranging from Weber and Schumann to Wagner.
Katie Buckley has been the principal harpist of the Iceland Symphony Orchestra since 2006, as well as contributing greatly to the new music scene in Iceland through chamber music and various creative projects. Katie describes her initial encounter with Lotta Wennäkoski‘s concerto like this: "I was completely enchanted by the use of extended techniques that I heard and sounded so natural as part of the harp's inherent colors."
Lotta Wennäkoski is one of Finland's most exciting new composers. She has written orchestral works, operas, chamber music and vocal works and her music is regularly performed worldwide. The composition "Sigla" was premiered and recorded in 2022 by the Finnish Radio Symphony Orchestra, with the recording winning a Gramophone magazine award in the contemporary music category the following year.
The concert begins with the playful overture to The Abduction from the Seraglio by Wolfgang Amadeus Mozart.
Program
Wolfgang Amadeus Mozart Die Entführung aus dem Serrail, overture
Lotta Wennäkoski Sigla, harp concerto
Anton Bruckner Symphony no 4, „The Romantic Symphony“
Conductor
Eva Ollikainen
Soloist
Katie Buckley
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

After Hours - Svartir Sunnudagar
Sun, 23 Feb, 2025 at 09:00 pm After Hours - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Breska \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00fasi\u00f0: The Importance of Being Earnest
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:00 pm Breska Þjóðleikhúsið: The Importance of Being Earnest

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ART THEATRE
Psychedelics as Medicine 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 09:00 am Psychedelics as Medicine 2025

Harpa Concert Hall

BUSINESS CONFERENCES
A\u00f0 n\u00fdta t\u00e6knina vi\u00f0 lestur og ritun
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:00 pm Að nýta tæknina við lestur og ritun

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Mikael M\u00e1ni Quintet
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni Quintet

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

MUSIC ENTERTAINMENT
Magn\u00fas J\u00f3hann & \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
HYLUR (IS) \/\/ MINCE (UK) \/\/ Gaukurinn 24.01.25
Fri, 24 Jan, 2025 at 09:00 pm HYLUR (IS) // MINCE (UK) // Gaukurinn 24.01.25

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
VENTUS \/ Eyj\u00f3lfur Eyj\u00f3lfsson og Berglind Mar\u00eda T\u00f3masd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Ásmundarsafn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 \u00e1 Myrkum M\u00fas\u00edk\u00add\u00f6gum \/\/ Sound bath at Dark Music Days
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hljóðbað á Myrkum Músík­dögum // Sound bath at Dark Music Days

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC-FESTIVALS WORKSHOPS
N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
RIOT ENSEMBLE
Sat, 25 Jan, 2025 at 06:00 pm RIOT ENSEMBLE

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
CAPUT ENSEMBLE \/ S\u00e6unn \u00deorsteinsd\u00f3ttir og Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 08:00 pm CAPUT ENSEMBLE / Sæunn Þorsteinsdóttir og Björg Brjánsdóttir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC
Cantoque syngur Hj\u00e1lmar \/ Myrkir m\u00fas\u00edkdagar \u00ed Hallgr\u00edmskirkju
Sun, 26 Jan, 2025 at 05:00 pm Cantoque syngur Hjálmar / Myrkir músíkdagar í Hallgrímskirkju

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events