Nina Stemme & Stuart Skelton

Schedule

Thu, 23 Oct, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Óperan um Tristan og Ísold eftir Richard Wagner er af mörgum talin eitt af meistaraverkum tónbókmenntanna. Hún hefur heillað áhorfendur með margslungnum vangaveltum sínum um ástina og lífið, en ekki síður með einstöku tónmáli sem hlaðið er ljóðrænni spennu og óvæntri framvindu. Á tónleikunum hljómar tónlist úr verkinu þar sem stórsöngvararnir Nina Stemme og Stuart Skelton fara með hlutverk elskendanna tveggja. Nina Stemme er fastagestur í stærstu óperu- og tónleikahúsum heims þar sem hún syngur mörg dramatískustu sópranhlutverk tónbókmenntanna.
Stuart Skelton hefur einnig skipað sér í röð fremstu tenóra samtímans, ekki síst fyrir túlkun sína á tónlist Wagners. Hanna Dóra Sturludóttir er ein kunnasta söngkona okkar Íslendinga og hefur sungið fjölbreytt hlutverk víða um heim. Hún syngur hlutverk Brangäne, þernu Ísoldar.
Það er mikill fengur fyrir alla unnendur óperutónlistar að sjá og heyra þessa stórsöngvara saman á sviði Eldborgar flytja tónlist úr þessari stórkostlegu óperu. Það er Eva Ollikainen, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem stjórnar flutningi á þessari mögnuðu tónlist Wagners og teflir einnig fram nýklassískri sinfóníu Stravinskíjs í þremur þáttum sem mótvægi við alla rómantíkina.
Efnisskrá
Richard Wagner Forleikur að Die Meistersinger von Nürnberg
Ígor Stravinskíj Sinfónía í þremur þáttum
Richard Wagner Prelúdía að fyrsta þætti úr Tristan und Isolde
Richard Wagner 2. atriði úr öðrum þætti Tristan und Isolde
Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen
Einsöngvarar
Nina Stemme
Stuart Skelton
Hanna Dóra Sturludóttir
//
Richard Wagner's opera Tristan und Isolde is considered by many to be one of the masterpieces of the world’s musical heritage. It has captivated audiences with its complex reflections on love and life, but no less with its unique musical language that is loaded with poetic tension and unexpected developments. The concert will feature music from the opera, with the great singers Nina Stemme and Stuart Skelton performing the roles of the two lovers. Nina Stemme is a regular at the world's largest opera and concert halls, where she sings many of the most dramatic soprano roles in music.
Stuart Skelton has also established himself as one of the leading tenors of our time, not least for his interpretation of Wagner's music. Hanna Dóra Sturludóttir is one of Iceland's best-known singers and has sung a variety of roles around the world. She will sing the role of Brangäne, Isolde's maid.
It is a major treat for all opera lovers to see and hear these great singers together on the stage of Eldborg Hall performing music from this magnificent opera. Eva Ollikainen, principal conductor of the Iceland Symphony Orchestra, conducts this performance of Wagner's amazing music and also introduces Stravinsky's neoclassical symphony in three movements as a counterpoint to all the romanticism.
Program
Richard Wagner: Die Meistersinger von Nürnberg, Prelude
Igor Stravinsky: Symphony in Three Movements
Richard Wagner: Tristan und Isolde, Prelude
Richard Wagner: Scene 2 from the second act of Tristan und Isolde
Conductor
Eva Ollikainen
Soloists
Nina Stemme
Stuart Skelton
Hanna Dóra Sturludóttir
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Haustfr\u00ed | Ratleikur \u00ed S\u00f6gub\u00e6
Fri, 24 Oct at 11:00 am Haustfrí | Ratleikur í Sögubæ

Borgarbókasafnið Árbæ

Grease - Sing-A-Long - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 24 Oct at 09:00 pm Grease - Sing-A-Long - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Iceland's Magical Northern Lights
Sat, 25 Oct at 08:00 am Iceland's Magical Northern Lights

Reykjavíkurvegur, 102 Reykjavíkurborg, Ísland

EXHIBITIONS
The Female Edit: Shifting The Focus On Women
Sat, 25 Oct at 10:30 am The Female Edit: Shifting The Focus On Women

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

HEALTH-WELLNESS BUSINESS
Haustfr\u00ed @Sundh\u00f6llin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Sat, 25 Oct at 04:00 pm Haustfrí @Sundhöllin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Sundhöllin

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

 Klass\u00edkin okkar - S\u00f6ngur l\u00edfsins!
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Klassíkin okkar - Söngur lífsins!

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Anna & Strauss
Thu, 04 Sep at 07:30 pm Anna & Strauss

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
VOCES8 & P\u00e9tur Sakari: Twenty!
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 & Pétur Sakari: Twenty!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

Nina Stemme & Stuart Skelton
Thu, 23 Oct at 07:30 pm Nina Stemme & Stuart Skelton

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
J\u00f3lagestir 2025
Sun, 21 Dec at 08:00 pm Jólagestir 2025

Laugardalshöll

EUROVISION
V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events