Jólagestir 2025

Schedule

Sun, 21 Dec, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Laugardalshöll | Reykjavík, RE

Advertisement
Nýr kafli hefst hjá Jólagestum 🎄 Í fyrra kvöddum við “Jólagesti Björgvins” en nú höldum við áfram undir nafninu “Jólagestir”. Upphafsmaðurinn Björgvin er áfram með okkur, en í nýju hlutverki, sem heiðursgestur.
Landslið íslenskrar tónlistar sameinast með alþjóðlegum stjörnum í mögnuðustu tónlistarveislu ársins 21. desember í Höllinni.
🎄 Sissel
🎄 Eivör
🎄 Högni
🎄 Svala
🎄 Gissur Páll
🎄 Sérstakir gestir: Remember Monday og Esther Abrami
🎄 Heiðursgestur: Björgvin Halldórsson
🎄 Kynnir: Jóhannes Haukur
Remember Monday komu, sáu og sigruðu í Eurovision með mögnuðum samhljómi og kraftmikilli sviðsframkomu. Þrjár stórkostlegar raddir frá Bretlandi sem blómstra saman – nú koma þær til Íslands í fyrsta sinn með sína einstöku útgáfu af jólagleði.
Esther Abrami hefur slegið í gegn sem ein ferskasta og áhugaverðasta rödd klassískrar tónlistar í dag. Með milljónir áhorfa á samfélagsmiðlum og tónlist sem sameinar fagurfræði og tilfinningar dregur hún nýja kynslóð að fiðlutónlist. Á Jólagestum 2025 kemur hún fram í fyrsta sinn á Íslandi – með bæði töfra og tækni í farteskinu.
Með þeim á sviðinu verða stórsveit, strengjasveit, gospelkór, barnakór og karlakór – saman ætlar þessi ótrúlegi hópur listamanna að skapa tónaflóð er hreyfir við hjörtum og kemur gestum í hið eina sanna jólaskap í lok aðventu. Þú vilt ekki missa af þessu.
Miðasala hefst 28. ágúst kl. 10. Póstlistaforsala Senu Live hefst 27. ágúst kl. 10. Skráðu þig í hana hér: https://senalive.is/postlisti/
Sjáumst í Höllinni!
Advertisement

Where is it happening?

Laugardalshöll, Engjavegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

J\u00f3lagestir

Host or Publisher Jólagestir

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

Kross\u00fej\u00e1lfum fj\u00f3rar hreyfingar \u00e1 viku allt \u00e1ri\u00f0 - Toppfara\u00e1skorun 2025 !
Wed, 31 Dec at 11:00 am Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Snæfellsjökull National Park

V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed IFS-partavinnu (Internal Family Systems) \u00e1 \u00cdslandi \u2013 Jan\u00faar 2026
Thu, 15 Jan at 09:00 am Námskeið í IFS-partavinnu (Internal Family Systems) á Íslandi – Janúar 2026

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!
Thu, 10 Oct at 07:00 am Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!

Sæbraut, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
12 T\u00f3nar Concert - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments
Wed, 20 Aug at 05:00 pm 12 Tónar Concert - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments

12 Tónar

ENTERTAINMENT CONCERTS
Ellen Kristj\u00e1nsd\u00f3ttir... & Hipsumhaps \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Ellen Kristjánsdóttir... & Hipsumhaps á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Masaya Ozaki\/Hl\u00f6kk\/Hiroki Kamoshida
Thu, 21 Aug at 08:00 pm Masaya Ozaki/Hlökk/Hiroki Kamoshida

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Osgood\/Blak\/Poulsen (DK\/FO)
Thu, 21 Aug at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Osgood/Blak/Poulsen (DK/FO)

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Vamp in Vik
Fri, 22 Aug at 07:00 pm Vamp in Vik

Torget

CONCERTS MUSIC
Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Menningarn\u00f3tt - Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opið hús á Menningarnótt - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Opinn gar\u00f0ur
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opinn garður

Bergstaðastræti 27

Menningarn\u00f3tt: Djass\u00adt\u00f3n\u00adleikar me\u00f0 Fr\u00edtt Fall
Sat, 23 Aug at 05:00 pm Menningarnótt: Djass­tón­leikar með Frítt Fall

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Tsjajkovsk\u00edj serena\u00f0a
Sat, 23 Aug at 08:00 pm Tsjajkovskíj serenaða

Háteigskirkja

CONCERTS MUSIC
Quiet Tree - T\u00f3nleikafer\u00f0alag um \u00cdsland \u00ed \u00e1g\u00fast 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 pm Quiet Tree - Tónleikaferðalag um Ísland í ágúst 2025

Fríkirkjan í Reykjavík

ENTERTAINMENT MUSIC
Bl\u00fasveisla \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 23 Aug at 08:00 pm Blúsveisla í Iðnó

IÐNÓ

MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | After Party | Feat. Lil Louis - The Founding Father of House
Sat, 23 Aug at 10:00 pm MOMENT á Menningarnótt | After Party | Feat. Lil Louis - The Founding Father of House

Austurbæjarbíó

PARTIES ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events