Drengirnir okkar 🌟
Schedule
Tue Dec 16 2025 at 06:00 pm to 07:00 pm
UTC+00:00Location
Reykjavíkurtjörn | Reykjavík, RE
Advertisement
Kveikjum á kerti til minningar um unga drengi sem kerfið hefur ekki gripið og eru látnir. Engin læti, engin ræðuhöld, bara þögn og kerti til marks um ærandi þögnina sem mætir þessum drengjum og fjölskyldum þeirra. Ef þú þekktir dreng sem lést langt fyrir aldurfram hvet ég þig til að mæta. Ef þér er ekki sama um líf drengjanna okkar hvet ég þig til að mæta.Eitt kerti fyrir hverja sál sem ljós þess slokknaði allt of snemma.
Gefðu þér tíma í annríki jólanna, jóla sem allt of margar fjölskyldur þurfa að halda uppá án sinna drengja.
🌟🕊
Advertisement
Where is it happening?
Reykjavíkurtjörn, Fríkirkjuvegur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.






