Listasafnsfélagið endurvakið! / Friends of the National Gallery of Iceland association

Schedule

Thu Jan 09 2025 at 05:00 pm to 07:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Verið velkomin á stofnfund Listasafnsfélagsins
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, verður endurvakið á fundi sem haldinn verður í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, fimmtudaginn 9. janúar kl. 17.00. Fundurinn verður opinn öllum og geta allir gerst stofnfélagar. Árgjald verður 5000 krónur.

Meginmarkmið félagsins er að styðja við starfsemi Listasafns Íslands og bæta safnkost þess. Listasafnið hefur takmarkað fé til innkaupa en til að safnið geti orðið safn á heimsmælikvarða er mikilvægt að eignast fleiri lykilverk eftir íslenska og alþjóðlega listamenn. Félagið mun standa fyrir tveimur viðburðum á ári sem félagsmönnum verður sérstaklega boðið til ásamt því að safna fjármunum til að styrkja Listasafn Íslands.
Um árabil hafa fjölmargir listamenn og aðrir velunnarar stutt við safnið með listaverkagjöfum og fjárframlögum. Stærsta einstaka fjárframlag til safnsins kom frá Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssyni árið 1980 en núvirt nemur það hátt í milljarði. Þá er stutt síðan erfingar hjónananna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur sem kennd eru við Síld og fisk færðu safninu um 1400 verk.
Nú þegar hefur tilvonandi félagi borist vilyrði um gjöf frá hjónunum Birgi Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur. Þau hafa boðið félaginu tilkomumikið verk eftir hinn þekkta sænska málara Andreas Ericksen en að sögn listamannsins er verkið unnið undir áhrifum frá íslenskri náttúru.
Forveri Listasafnsfélagsins sem hét sama nafni starfaði um tíma á sjötta áratugnum og gaf safninu verk eftir nokkra kunna erlenda samtímamenn en formaður stjórnar var Gunnlaugur Þórðarson lögfræðingur og listunnandi.
Við bjóðum öll velkomin á stofnfundinn!
//
Listasafnsfélagið, the Friends of the National Gallery of Iceland, will be relaunched at a meeting held at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7, on Thursday, January 9th, at 5:00 p.m. The meeting is open to all, and everyone is welcome to become a founding member. Membership dues are set at 5000 ISK.
Its primary goal being to support the National Gallery of Iceland. The gallery has limited resources for acquisitions, and to become a world-class institution, it must expand its collection of key works by both Icelandic and international artists. The association plans to host two annual events exclusively for its members and will focus on fundraising to support the gallery’s mission.
Over the years, numerous artists and benefactors have supported the National Gallery through donations of artworks and financial contributions. The most significant single financial gift came from Helga Jónsdóttir and Sigurliði Kristjánsson in 1980, now valued at nearly one billion ISK. Recently, the heirs of Þorvaldur Guðmundsson and Ingibjörg Guðmundsdóttir, known for their association with Síld og Fisk, donated approximately 1400 works to the gallery.
The new association has already received a pledge of support from Birgir Þór Bieltvedt and his wife, Eygló Björk Kjartansdóttir, who have offered a remarkable piece by the renowned Swedish painter Andreas Eriksson. According to the artist, the work was inspired by Icelandic nature.
A predecessor to the Listasafnsfélagið operated briefly in the 1950s under the same name. It donated works by several prominent international artists of the time, with Gunnlaugur Þórðarson, a lawyer and art enthusiast, serving as chairman.
We warmly invite everyone to the founding meeting!
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn \u00cdslands

Host or Publisher Listasafn Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

R6013: Gaddav\u00edr, Ge\u00f0brig\u00f0i, Necrobiome
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:30 pm R6013: Gaddavír, Geðbrigði, Necrobiome

Ingólfsstræti 20, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

n\u00fdj\u00e1rs SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 09 Jan, 2025 at 08:00 pm nýjárs SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

DANCE ENTERTAINMENT
Gulleggi\u00f0 er fyrir \u00f6ll og \u00f6mmu \u00feeirra!
Fri, 10 Jan, 2025 at 04:00 pm Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points
Fri, 10 Jan, 2025 at 06:00 pm Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points

112 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Listasafnsf\u00e9lagi\u00f0 endurvaki\u00f0! \/ Friends of the National Gallery of Iceland association
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:00 pm Listasafnsfélagið endurvakið! / Friends of the National Gallery of Iceland association

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points
Fri, 10 Jan, 2025 at 06:00 pm Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points

112 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Krist\u00edn Anna
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:00 pm Kristín Anna

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
S\u00fdningaropnun | \u00c1smundur Sveinsson: Undraland
Sat, 11 Jan, 2025 at 03:00 pm Sýningaropnun | Ásmundur Sveinsson: Undraland

Ásmundarsafn

ART EXHIBITIONS
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Tue, 14 Jan, 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
G\u00e6\u00f0astund: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Wed, 15 Jan, 2025 at 02:00 pm Gæðastund: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

WORKSHOPS ART
Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events