KK og Sinfó

Schedule

Thu, 22 May, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, er fyrir löngu orðinn einn af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Einlægni, húmor og hlýja einkenna tónlist hans og texta en hann hefur einnig verið áberandi í hlutverki samfélagsrýnis. Það má segja að KK hafi komið eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með plötunni Bein leið, sem út kom árið 1992 og innihélt m.a. lögin Vegbúann og Þjóðveg, lög sem enn eru þjóðarsálinni afar kær. Hljómplötur KK eru nú orðnar rúmlega 20 talsins; ýmist sólóplötur, með KK bandinu, en einnig í samstarfi við annað tónlistarfólk.
Á þessum tónleikum flytja KK og Sinfó mörg þekktustu laga hans í nýjum hjómsveitarútsetningum. Lögin spanna hans langa og farsæla feril og má þar nefna t.d. Álfablokkina, Grandhotel, Engla himins grétu í dag, Hafðu engar áhyggjur og I think of angels. Ellen Kristjánsdóttir kemur einnig fram á tónleikunum og tekur lagið með KK.
Ekki missa af einstökum tónleikum með einstökum tónlistarmanni og Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Kristján Kristjánsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands.
//
Kristján Kristjánsson, better known as KK, has long been one of the most beloved musicians in Iceland. His music and lyrics are characterized by sincerity, humor, and warmth. KK made a powerful entrance into the Icelandic music scene with his album Bein leið, released in 1992, which included hits like Vegbúinn and Þjóðvegur 66, songs that remain deeply cherished by the nation's soul. KK's discography now exceeds 20 albums, including solo records, releases with the KK band, and collaborations with other musicians.
At this concert, KK and the Iceland Symphony Orchestra will perform many of his most well-known songs in new orchestral arrangements. The songs span his long and successful career, including hits such as Álfablokkin, Grandhotel, Englar himins grétu í dag, Hafðu engar áhyggjur, and I Think of Angels.
Don't miss this unique concert with an exceptional musician and the Iceland Symphony Orchestra.
Kristján Kristjánsson and the Iceland Symphony Orchestra.
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Sagas and Vikings Tour with Nancy Marie Brown
Fri, 23 May, 2025 at 12:00 pm Sagas and Vikings Tour with Nancy Marie Brown

Hestaland

ART LITERARY-ART
Nor\u00f0anrokk II
Fri, 23 May, 2025 at 09:00 pm Norðanrokk II

Gaukurinn

Grease - Sing-A-Long - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 23 May, 2025 at 09:00 pm Grease - Sing-A-Long - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Rottweiler \u00ed H\u00f6llinni 2025
Sat, 24 May, 2025 at 06:00 pm Rottweiler í Höllinni 2025

Laugardalshöll

Pl\u00f6ntuskipti | Bl\u00f3m og gr\u00e6\u00f0lingar
Sun, 25 May, 2025 at 01:00 pm Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbæ 119

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \u2013 Kristj\u00e1n H. Magn\u00fasson \u2013 Endurlit
Sun, 25 May, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra – Kristján H. Magnússon – Endurlit

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert With People In Orbit @The Nordic House
Tue, 18 Mar, 2025 at 06:00 pm Concert With People In Orbit @The Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Kingdom of Sludge \/\/ Desert Storm (UK) + \u00d6rmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)
Sat, 22 Mar, 2025 at 07:00 pm Kingdom of Sludge // Desert Storm (UK) + Örmagna (IS) + Wall (UK) + Sleeping Giant (IS)

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Arnlj\u00f3tur
Sat, 22 Mar, 2025 at 08:00 pm Arnljótur

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events