Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

Schedule

Sun May 25 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbæ 119 | Reykjavík, RE

Advertisement
Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ, þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.

Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að vera með garðplöntur. Sömuleiðis má koma með potta og annað sem tilheyrir ræktuninni og skipta.
Plöntuáhugafólk er er hvatt til að koma og gera góð skipti. Þau sem ekkert hafa til skiptanna eru líka velkomin því það er aldrei að vita nema hægt verði að fá plöntu eða afleggjara án þess að gefa á móti. Einnig er þetta upplagt tækifæri fyrir þá sem eiga umfram, að deila með öðrum – og ekki síður að spjalla við aðra ræktendur um umhirðu plantanna og þetta skemmtilega áhugamál.
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbæ 119, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Rottweiler \u00ed H\u00f6llinni 2025
Sat, 24 May, 2025 at 06:00 pm Rottweiler í Höllinni 2025

Laugardalshöll

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \u2013 Kristj\u00e1n H. Magn\u00fasson \u2013 Endurlit
Sun, 25 May, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra – Kristján H. Magnússon – Endurlit

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Korda Samf\u00f3n\u00eda \u00ed Silfurbergi
Mon, 26 May, 2025 at 06:30 pm Korda Samfónía í Silfurbergi

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 29 May, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Britten, Saariaho og Sibelius
Fri, 30 May, 2025 at 07:30 pm Britten, Saariaho og Sibelius

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Botnss\u00falurnar allar fimm \u00ed einni g\u00f6ngu
Sat, 31 May, 2025 at 06:00 am Botnssúlurnar allar fimm í einni göngu

Botnssúlur

Fermingarveisla FM95BL\u00d6 - Timmy Trumpet
Sat, 31 May, 2025 at 05:00 pm Fermingarveisla FM95BLÖ - Timmy Trumpet

Laugardalshöll

DIGITAL-MARKETING PARTIES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events