Efast á kránni: Sannleikurinn og efinn
Schedule
Mon, 03 Nov, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
Hús máls og menningar | Reykjavík, RE
Advertisement
Efast á kránni snýr aftur og verða nú reglulegir viðburðir í dagatali okkar. Mánudaginn 3. nóvember næstkomandi mun Helgi Hrafn Gunnarsson, hugbúnaðarsmiður, í samvinnu við Siðmennt, halda heimspekistund og fjalla um sannleikann og efann.
Öll velkomin og vonumst til að sjá sem flest.
Happy hour 17-18.
Staðurinn er aðgengilegur fyrir hjólastóla.
Advertisement
Where is it happening?
Hús máls og menningar, Laugavegur 18, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











