Íslenskt karókí með Söndru Barilli! ⭐️

Schedule

Thu, 25 Sep, 2025 at 09:00 pm

UTC+00:00

Location

Silfurtunglið | Reykjavík, RE

Advertisement
ÍSLENSKT KARÓKÍ!! 🔊 BARA ÍSLENSKT!! ⭐️
Ég hef setið sveitt í nokkra mánuði að útbúa íslensk karókílög og nú er loksins komið að því að opinbera þau!
Þetta kvöld er fagnaðarkvöld allrar vinnunnar, og opnunarhóf YouTube rásar Barilli Enterprises Karaoke þar sem íslensk karókílög munu fá að dvelja um ókomna tíð.
Það hefur lengi verið mikill skortur á íslenskum lögum í karókí enn nú þarf ekki að örvænta, Írafár, Á móti sól, Sprengjuhöllin, Bubbi, og svo ótal ótal fleiri eru að mæta inn á YouTube!
Með því að syngja lögin frá YouTube síðu Barilli Enterprises Karaoke stuðlar þú að því að tónlistarfólk fái greidd stefgjöld fyrir þinn flekklausa flutning.
Lagalistanum sem kominn er verður dreift um kvöldið, og það MÁ BARA SYNGJA ÍSLENSKT.
Ekkert Abba, ekkert Islands in the Stream. Ég hendi þeim út sem biðja um My Way.
Alexandra Baldursdóttir sá um að hanna útlit ásamt Gabríeli Markan.
Verkefnið er styrkt af Atvinnumálum kvenna og unnið í samstarfi við Öldu Music.
Með einlægum kveðjum og hlakka til að sjá ykkur,
⭐️ Sandra Barilli ⭐️
Advertisement

Where is it happening?

Silfurtunglið, Grettisgata 84, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Austurb\u00e6jarb\u00ed\u00f3

Host or Publisher Austurbæjarbíó

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Salka
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Salka

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Salka S\u00f3l \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru - Haustt\u00f3nleikar\u00f6\u00f0
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Salka Sól á Kaffi Flóru - Hausttónleikaröð

Kaffi Flóra Garden Bistro

Club Cubano \u00e0 Akranesi
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Club Cubano à Akranesi

Kalman - tónlistarfélag Akraness

DANCE ENTERTAINMENT
Skip me\u00f0 sj\u00f6 seglum - BB og Kurt Weill
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Skip með sjö seglum - BB og Kurt Weill

Kaffi Rósenberg, Vesturgötu 3, áður Fríða frænka/Stofan

L\u00edfslei\u00f0arbreytingar \u00e1 Al\u00feingi
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Lífsleiðarbreytingar á Alþingi

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Ingibj\u00f6rg Elsa
Thu, 25 Sep at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Ingibjörg Elsa

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: \u00d3ttar Gu\u00f0bj\u00f6rn Birgisson
Fri, 26 Sep at 08:30 am Doktorsvörn í Menntavísindum: Óttar Guðbjörn Birgisson

Háskóli Íslands

HEALTH-WELLNESS SPORTS
Heilsan okkar \u2013 N\u00e6ring og f\u00e6\u00f0uumhverfi barna og unglinga
Fri, 26 Sep at 11:30 am Heilsan okkar – Næring og fæðuumhverfi barna og unglinga

Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands

Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Vinnustofan \u00ed blindteikningu og orku handarinar me\u00f0 Gl\u00f3 Ingu l\u00f3falesara.
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Vinnustofan í blindteikningu og orku handarinar með Gló Ingu lófalesara.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Anton Corbijn: Margmi\u00f0la Meistaraspjall || Mixed Media Masterclass
Fri, 26 Sep at 05:15 pm Anton Corbijn: Margmiðla Meistaraspjall || Mixed Media Masterclass

Háskólabíó

ENTERTAINMENT MUSIC
Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland

Bankastræti 2, 101

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events