Upprásin 15. apríl - Smjörvi, Matching Drapes og Silkikett­irnir

Schedule

Tue, 15 Apr, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Harpa, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Rás 2 og Landsbankann, stendur fyrir nýrri tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur. Tónleikaröðin kallast Upprásin og fer fram í Kaldalóni eitt þriðjudagskvöld í mánuði veturinn 2024-2025. Hún fer nú fram annað árið í röð og munu samtals 27 hljómsveitir koma fram, þrjár á hverju tónleikakvöldi.
Tónleikaröðin er liður í því að framfylgja dagskrárstefnu Hörpu um bætt aðgengi grasrótar og ungs fólks í öllum tónlistargreinum og auka við fjölbreytni. Markmiðið er einnig að tónlistaráhugafólk geti gengið að því vísu að heyra fjölbreytta nýja íslenska tónlist, beint úr grasrót tónlistarlífsins, flutta við kjöraðstæður í tónlistarhúsi þjóðarinnar.
Á þessum tónleikum koma fram Smörvi, Matching Drapes og Silkikettirnir
Miðaverð er aðeins 2000 kr. en hægt er að leggja til hærri upphæð í miðasöluferlinu sem rennur beint til listafólksins.

Smjörvi
Smjörvi, rísandi stjarna í íslensku senunni svífur átakalaust gegnum stefnur og strauma með viðmóti sem er töfrandi og veitir innblástur. Frumraun hans, breiðskífan “svo heilagt!” var tilnefnd til Grapevine tónlistarverðlaunanna 2024, en breiðskífan er tilraunakennd og undir áhrifum frá hversdeginum og öllu því sem verður á vegi Smjörva.
Matching Drapes
Matching Drapes er post-pönk indíband sem var upphaflega stofnað sem hluti af verkefni í BIMM háskólanum í Berlín af Arndísi Rán og Jacquie Hirt árið 2023. Sveitin hefur svo þróast og er nú fullskipuð með Liam Harrison á sólógítar, Toby Savill á rythmagítar, Nicolas Liebling á bassa og Adrian Lizarraga á trommum. Sveitin ber með sér fjölbreyttan tónlistarstíl og ögrar karllægum gildum með kraftmikilli framkomu og grípandi melódíum.
Silkikettirnir
Ólíkir straumar koma saman í tónlist Silkikattanna; Ljóðlist og rapp, dularfullar bassalínur, ófyrirsjáanlegur ásláttur og kynleg rafhljóð. Bergþóra Einarsdóttir og Guðrún Hulda Pálsdóttir mynda Silkikettina, en fyrsta smáskífa þeirra “Smurðar fórnir” kom út árið 2023 og hlaut tvær tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Sterk sviðsframkoma kattanna hefur vakið verðskuldaða athygli, þar sem dans og myndbandalist flæða saman við tónlistarflutning og gerir tónleika þeirra að þverfaglegu listaverki.
Advertisement

Where is it happening?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre

Host or Publisher Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 05:30 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition
Fri, 25 Apr, 2025 at 07:00 pm ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition

The Dance Space Reykjavik

ENTERTAINMENT DANCE
Briet @ Harpa in Reykjavik
Fri, 25 Apr, 2025 at 08:00 pm Briet @ Harpa in Reykjavik

Harpa

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

ENTERTAINMENT SPORTS
XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT WORKSHOPS
Mikael M\u00e1ni Quintet
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni Quintet

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Inferno
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Inferno

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik
Thu, 16 Jan, 2025 at 07:30 pm Iceland Symphony Orchestra @ Harpa in Reykjavik

Harpa

MUSIC ENTERTAINMENT
Magn\u00fas J\u00f3hann & \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
HYLUR (IS) \/\/ MINCE (UK) \/\/ Gaukurinn 24.01.25
Fri, 24 Jan, 2025 at 09:00 pm HYLUR (IS) // MINCE (UK) // Gaukurinn 24.01.25

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
VENTUS \/ Eyj\u00f3lfur Eyj\u00f3lfsson og Berglind Mar\u00eda T\u00f3masd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm VENTUS / Eyjólfur Eyjólfsson og Berglind María Tómasdóttir

Ásmundarsafn

ENTERTAINMENT MUSIC
Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 \u00e1 Myrkum M\u00fas\u00edk\u00add\u00f6gum \/\/ Sound bath at Dark Music Days
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:00 pm Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hljóðbað á Myrkum Músík­dögum // Sound bath at Dark Music Days

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC-FESTIVALS WORKSHOPS
N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
RIOT ENSEMBLE
Sat, 25 Jan, 2025 at 06:00 pm RIOT ENSEMBLE

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
CAPUT ENSEMBLE \/ S\u00e6unn \u00deorsteinsd\u00f3ttir og Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 08:00 pm CAPUT ENSEMBLE / Sæunn Þorsteinsdóttir og Björg Brjánsdóttir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC
Cantoque syngur Hj\u00e1lmar \/ Myrkir m\u00fas\u00edkdagar \u00ed Hallgr\u00edmskirkju
Sun, 26 Jan, 2025 at 05:00 pm Cantoque syngur Hjálmar / Myrkir músíkdagar í Hallgrímskirkju

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events