Sunna Gunnlaugs Tríó

Schedule

Sat, 10 May, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Tríó Sunnu Gunnlaugs sem er þekkt fyrir hrífandi blöndu af ljóðrænni fegurð og norrænum áhrifum, hefur skipað sér merkan sess á alþjóðlegu jazzsenunni síðan 2011. Tríóið hefur hljóðritað 5 albúm sem öll hafa fengið glimrandi viðtökur hjá jazzmiðlum víða um heim og hlotið margar tilnefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna. Sunna Gunnlaugs var valin flytjandi ársins 2015 og 2019 á Íslensku Tónlistarverðlaununum. Von er á nýrri útgáfu frá jazztríói Sunnu Gunnlaugs og verður það 6. albúmið sem þau Sunna, Þorgrímur Jónsson og Scott McLemore vinna saman. Tríóið er á leið í tónleikaferð um Þýskaland en fyrst munu þau leika á tónleikum í Hannesarholti. Tríóið hélt einmit útgáfutónleika í Hannesarholti þegar albúmið Distilled kom út árið 2013 og er því löngu tímabært að tríóið snúi til baka í þetta hljómfallega rými. Tónleikar Tríós Sunnu Gunnlaugs verða 10. maí og hefjast kl 20.
Sunna Gunnlaugs-piano
Þorgrímur Jónsson-kontrabassi
Scott McLemore-trommur
Advertisement

Where is it happening?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hannesarholt

Host or Publisher Hannesarholt

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Smi\u00f0ja | P\u00f6dduh\u00f3tel
Sat, 10 May, 2025 at 11:00 am Smiðja | Pödduhótel

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS
Pina - b\u00ed\u00f3s\u00fdning \u00ed tilefni af 40 \u00e1ra afm\u00e6li Kramh\u00fassins!
Sat, 10 May, 2025 at 03:00 pm Pina - bíósýning í tilefni af 40 ára afmæli Kramhússins!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Kvennakv\u00f6ld Fylkis 2025
Sat, 10 May, 2025 at 07:00 pm Kvennakvöld Fylkis 2025

Fylkishöllin

RAFAL RUTKOWSKI NA ISLANDII | POLSKI STAND-UP REYKJAVIK
Sat, 10 May, 2025 at 08:30 pm RAFAL RUTKOWSKI NA ISLANDII | POLSKI STAND-UP REYKJAVIK

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

COMEDY ENTERTAINMENT
S\u00f6gustund og m\u00f6mmusmi\u00f0ja
Sun, 11 May, 2025 at 01:00 pm Sögustund og mömmusmiðja

Borgarbókasafnið Árbæ

WORKSHOPS MUSIC
V\u00f6fflukaffi Rafta.
Sun, 11 May, 2025 at 01:00 pm Vöfflukaffi Rafta.

Varmaland, 311 Borgarbyggð, Ísland

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 13 May, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin 13. ma\u00ed - S\u00f3\u00f0a\u00adskapur, Inki og Blair\u00adstown
Tue, 13 May, 2025 at 08:00 pm Upprásin 13. maí - Sóða­skapur, Inki og Blair­stown

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Laugardagst\u00f3nleikar 15. mars 2025!
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:45 pm Laugardagstónleikar 15. mars 2025!

Mál og Menning

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert With People In Orbit @The Nordic House
Tue, 18 Mar, 2025 at 06:00 pm Concert With People In Orbit @The Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00fdrat\u00f3nar \/\/ Animelodies
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dýratónar // Animelodies

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events