Songs of longing and love - útgáfutónleikar

Schedule

Sat Oct 25 2025 at 01:00 pm to 02:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og danski píanistinn Ulrich Stærk gefa út nýjan geisladisk sem mun heita Songs of Longing and Love.
Þau munu halda útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu sem verða hluti af Óperudögum í Reykjavík. Tónleikarnir fara fram 25. október kl 13.

Um geisladiskinn:
Hallveig og Ulrich fengu Stefan Sand til þess að semja fimm sönglög við verk fjögurra norrænna kvenljóðskálda a á fjórum mismunandi norrænum tungumálum. Ljóðskáldin eru Anne Vad frá Danmörku, Urd Johannesen frá Færeyjum, Ingrid Storholmen frá Noregi og Sigurbjörg Þrastardóttir frá Íslandi.
Flokkurinn hefur hlotið heitið Songs of Longing and Love og hann mun kallast á við ljóðaflokk Richards Wagner, Fünf Gedichte für eina Frauenstimme von Mathilde Wesendonck, betur þekktan sem Wesendonck-ljóðin sem einnig er á geisladisknum.
Diskurinn var tekinn upp í Garnison kirkjunni í Kaupmannahöfn í maí 2024 og júní 2025 og kemur út þann 25. október næstkomandi með útgáfutónleikum í Norðurljósasal Hörpu.
Um flytjendurna og tónskáldið:
Stefan Sand er ungt tónskáld og stjórnandi sem er búsettur á Íslandi. Hann er fædur í Danmörku og útskrifaðist árið 2019 sem píanóleikari og stjórnandi frá Det kongelige danske Musikkonservatorium. Eftir það fluttist hann til Íslands þar sem hann lauk MA í tónsmíðum frá LHÍ árið 2023. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann vakið mikla athygli fyrir tónsmíðar og stjórnun, bæði hér á landi og víða um Norðurlöndin, nú síðast fyrir verkefnið Look at the music, sem hann samdi og stjórnaði hér á landi og víðar á síðasta ári. Hann hlaut nýverið tilnefningu til Grímunnar fyrir verkefnið.
Ulrich Stærk hefur átt víðtækan feril sem píanóleikari og meðleikari með söngvurum og hljóðfæraleikurum síðastliðin 35 ár, bæði í Danmörku og víða um heim. Hann kennir söngþjálfun og sem meðleikari í Den kongelige Danske Musikkonservatorium.
Hallveig Rúnarsdóttir er ein ástsælasta söngkona landsins, hún hefur átt farsælan feril sem einsöngvari bæði hérlendis sem erlendis undanfarin 30 ár. Hún útskrifaðist úr Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1998 og frá hinum virta tónlistarskóla Guildhall School of Music and Drama árið 2001. Hallveig hefur áður gefið út geisladiskinn Í ást sólar með Árna Heimi Ingólfssyni.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hallveig R\u00fanarsd\u00f3ttir

Host or Publisher Hallveig Rúnarsdóttir

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 25 Oct at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

EXHIBITIONS BUSINESS
S\u00f6gustund vi\u00f0 var\u00f0eld | R\u00e1n Flygenring
Sat, 25 Oct at 12:00 pm Sögustund við varðeld | Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Gerðubergi

CONTESTS
Matarau\u00f0ur Vesturlands - Matarmarka\u00f0ur
Sat, 25 Oct at 12:00 pm Matarauður Vesturlands - Matarmarkaður

Breið þróunarfélag

Sirkus \u00ed Akranesvita
Sat, 25 Oct at 12:00 pm Sirkus í Akranesvita

Akranesviti - Akranes lighthouse

KrakkaT\u00f3nlist \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Sat, 25 Oct at 01:30 pm KrakkaTónlist á Vökudögum

Tónlistarskólinn á Akranesi

 Myndlistaropnun - STA\u00d0UR OG STUND - Gu\u00f0r\u00fan Jar\u00fer\u00fa\u00f0ur saumar \u00fat
Sat, 25 Oct at 02:00 pm Myndlistaropnun - STAÐUR OG STUND - Guðrún Jarþrúður saumar út

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Haustfr\u00ed @Sundh\u00f6llin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Sat, 25 Oct at 04:00 pm Haustfrí @Sundhöllin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Sundhöllin

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
Ragnar\u00f6k - \u00f6rl\u00f6g go\u00f0anna
Sat, 25 Oct at 05:00 pm Ragnarök - örlög goðanna

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Br\u00e9f Halld\u00f3ru og \u00f3pera Francescu - \u00e1ri\u00f0 1625
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Bréf Halldóru og ópera Francescu - árið 1625

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Warmland & Oyama \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland & Oyama í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

MUSIC ENTERTAINMENT
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Hauslaus: Apex Anima

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Til \u00fe\u00edn Mar\u00eda
Sun, 12 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Til þín María

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Sun, 12 Oct at 03:00 pm Barnasmiðja: Dansandi Kanína I Children's Workshop: Dancing Rabbit

Norræna húsið The Nordic House

KIDS WORKSHOPS
See Instructions - Karitas Lotta, \u00cdris \u00c1smundar & Magn\u00fas J\u00f3hann
Sun, 12 Oct at 04:00 pm See Instructions - Karitas Lotta, Íris Ásmundar & Magnús Jóhann

Tbr Tennis-og Badmintonfélag Reykjavíkur

ENTERTAINMENT SPORTS
Gabriel Gold: White Raven Dreaming - N\u00fd dagsetning \/ New concert date
Sun, 12 Oct at 08:00 pm Gabriel Gold: White Raven Dreaming - Ný dagsetning / New concert date

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
What Ever Happened to Baby Jane? - Svartir Sunnudagar!
Sun, 12 Oct at 09:00 pm What Ever Happened to Baby Jane? - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ART THEATRE

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events