Myndlistaropnun - STAÐUR OG STUND - Guðrún Jarþrúður saumar út

Schedule

Sat Oct 25 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement

Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir opnar sýningu sína í Hannesarholti laugardaginn 25.október á útsaumsverkum sem hún hefur unnið síðustu fimm ár.
Munstrin teiknar hún sjálf en fyrirmyndirnar eru staðir þar sem
stundirnar í lífi hennar hafa markað spor.
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir hefur átt fjölbreyttan starfsferil en
síðustu árin snúið sér að útsaumi sem hefur átt hug hennar allan. Hún leitar fanga í minningasafninu og staldrar við á stöðum sem hafa haft afgerandi áhrif á lífshlaupið. Auk þess hefur hún saumað út myndir af húsum sem skipta vini og vandamenn máli og þannig fært þeim útsaumaðar minningar.

Guðrún Jarþrúður teiknar öll munstrin sjálf. Myndirnar eru saumaðar í bláan java með DMC þræði og kryddaðar með öðru bandi. Myndirnar eru u.þ.b. 30x30 sm án rammans.
Í hverri mynd eru rétt um 250 m af þræði.
Sýningin er sölusýning og er opin á opnunartímun Hannesarholts, miðvikudaga til laugardaga kl.11.30-16. Sýningin stendur til 13.nóvember.

Advertisement

Where is it happening?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hannesarholt

Host or Publisher Hannesarholt

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

S\u00f6gustund vi\u00f0 var\u00f0eld | R\u00e1n Flygenring
Sat, 25 Oct at 12:00 pm Sögustund við varðeld | Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Gerðubergi

CONTESTS
Komdu a\u00f0 syngja!
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið Spönginni

MUSIC ENTERTAINMENT
Songs of longing and love - \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Songs of longing and love - útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

PERFORMANCES ART
B\u00f3lu-Hj\u00e1lmar og l\u00edfsverk hans
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Bólu-Hjálmar og lífsverk hans

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

Vafurlogi sams\u00fdning \u00ed Arnardal
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Vafurlogi samsýning í Arnardal

Kirkjubraut 48, 300 Akraneskaupstaður, Ísland

KrakkaT\u00f3nlist \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Sat, 25 Oct at 01:30 pm KrakkaTónlist á Vökudögum

Tónlistarskólinn á Akranesi

Haustfr\u00ed @Sundh\u00f6llin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Sat, 25 Oct at 04:00 pm Haustfrí @Sundhöllin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Sundhöllin

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
Ragnar\u00f6k - \u00f6rl\u00f6g go\u00f0anna
Sat, 25 Oct at 05:00 pm Ragnarök - örlög goðanna

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Okt\u00f3berfest 2025
Sat, 25 Oct at 06:00 pm Októberfest 2025

Þorragata 21, 101 Reykjavík, Iceland

OKTOBERFEST
Jet Black Joe
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Jet Black Joe

Háskólabíó

Da\u00f0ra\u00f0 vi\u00f0 t\u00f3nlistargy\u00f0juna \u00ed 70 \u00e1r
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Daðrað við tónlistargyðjuna í 70 ár

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events