Jónas Björgvinsson spilar á Heimaskaga 25 Okt.
Schedule
Sat Oct 25 2025 at 07:00 pm to 11:00 pm
UTC+00:00Location
Akranes | Reykjavík, RE
Advertisement
Hæ Hó.. Ég spila á Heimaskagi þann 25. okt. Ég mun taka lög af mínum eldri plötum ásamt alveg nýju efni af væntanlegri plötu sem kemur út í vetur. Með mér verða þeir Eðvarð Lárusson og Jakob Smári Magnússon - Bassaleikari/Bass player Fáið ykkur miða kæru vinir á Tix og látið sjá ykkur. Stuði lofað...
Advertisement
Where is it happening?
Akranes, Tindaflöt 1, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: