Ragnarök - örlög goðanna

Schedule

Sat, 25 Oct, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Sjöunda ópera Helga R. Ingvarssonar verður frumflutt 25. október 2025 í Norðurljósum Hörpu á Óperudögum í Reykjavík í samstarfi við Kammeróperuna. Við kynnumst ásunum og sjáum hvernig hroki þeirra, lygar og hégómi leiðir til dauða þeirra í loka bardaganum, ragnarökum. Verkið er á íslensku, forn norrænu og ensku.
Textinn kemur að mestu úr ljóðabálknum „Ragnarökkur“ eftir Benedikt Gröndal (gefið út 1868), en einnig koma fyrir brot úr Völuspá, Sigurdrífumálum, Hamðismálum og fleiri heimildum. Verkið inniheldur ein 16 tónlistar númer og er rúmlega 1 klukkustund í flutningi.
Óðinn (bassi – Unnsteinn Árnason) ferðast niður til Heljar og vekur Völvuna (mezzo - Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir) upp frá dauðum með töfrasaung og spyr: „Heyrðu mig Völva,/ þig vil eg enn fregna / unz alkunna, / vil eg enn vita: / Hver mun Ásum að bana verða / og aldri ræna?“ Völvan rís upp og deilir vitneskju sinni um framtíðina, um enda heimsins. Sögusviðið ferðast þá í tíma og stað frá Hel og til Ásgarðs, rétt fyrir Ragnarök, þar sem Heimdallur blæs í Gjallarhornið og Óðinn tilkynnir Ásum að stríð sé á næsta leiti: „Heyrið nú Æsir, hornaþyt / hygg ég að Gjallarhorn kveði.“ Frigg (sópran – Jóna G. Kolbrúnardóttir) sér sýnir og dreymir þau hroðalegu örlög sem bíða heimsins: „Mig vekja tár um mæra morgunstund / er manar fáks í björtum glóa straumi / og þegar loksins þreyða fæ ég blund / þreytist ég meir en fyrr af illum draumi.“ Á sama tíma leiðir Loki (tenór – Eggert Reginn Kjartansson) her Múspells (kór) fram úr sölum Heljar: „Nú ríða Múspells megir fram.“ Frigg og Óðinn hvetja her Einherja (kór) til dáða: „Hetja jarðar, heyrðu mig / herjans krapti særi eg þig.“ Einherjar svara: „Fúsir vinnum allir eið / opin stendur Heljar leið.“ Fylkingarnar tvær standa mót hvorri annarri, tilbúnar að berjast upp á líf og dauða.
Tónlist og handrit er eftir Helga R. Ingvarsson, en hann verður einnig tónlistarstjóri sýningarinnar. Verkið er skrifað fyrir fjóra einsöngvara, tvö píanó og kór.
Þátttakendur
Helgi Rafn Ingvarsson, tónskáld og tónlistarstjóri
Jóna G. Kolbrúnardóttir, Frigg
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Völvan
Eggert Reginn Kjartansson, Loki
Unnsteinn Árnason, Óðinn
Matthildur Anna Gísladóttir, píanóleikari
Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanóleikari
Pálína Jónsdóttir, leikstjóri
---
Helgi R. Ingvarsson’s seventh opera, Ragnarök: fate of the gods, will be premiered on Saturday October 25th, 2025 in Harpa’s Norðurljós hall during the Reykjavík Opera Days, in collaboration with the Chamber Opera (Kammeróperan).
We meet the Norse Gods, the Æsir, and see how their pride, lies and vanity lead to their deaths in the final battle, Ragnarök. The work is in Icelandic, Old Norse and English. The text comes mostly from the poetry collection “Ragnarökkur” by Benedikt Gröndal (published in 1868), but is also includes excerpts from Völuspá, Sigurdrífumál, Hamðismál and other historical sources. This first act of three contains 16 musical numbers and is just over 1 hour long.
Odin (bass) travels down to Hel, the land of the dead, and awakens the Völva, the Seer, (alto) from the dead with powerful magic and sings: “Hear me Völva,/ I still want to tell you / to the all-knowing, / I still want to know: / Who will K*ll the Æsir / and rob them of their age?” The Völva rises and shares her knowledge of the future, of the end of the world. The story then travels in time and place from Hel to Ásgarður, the home of the Æsir, just before Ragnarök, where Heimdallur blows the Gjallarhorn, signalling the end of the world, and Odin announces to the Æsir that war is imminent: “Hear now, Æsir, the horn is blown / Gjallarhorn is calling.” Frigg (soprano), the head goddess, sees visions and dreams of the terrible fate that awaits the world. Loki (tenor) leads the army of Múspell (choir) out of the halls of Hel: “Now the might of Múspell rides forth.” Frigg and Odin urge their army of Einherjar (choir) to action. The Einherjar respond: “We all willingly swear an oath / the path to Hel stands open.” The two armies face each other, ready to fight to the death.
Participants
Helgi Rafn Ingvarsson, composer and music director
Jóna G. Kolbrúnardóttir, Frigg
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Völvan
Eggert Reginn Kjartansson, Loki
Unnsteinn Árnason, Óðinn
Matthildur Anna Gísladóttir, pianist
Þóra Kristín Gunnarsdóttir, pianist
Pálína Jónsdóttir, director
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00d3perudagar

Host or Publisher Óperudagar

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

B\u00f3lu-Hj\u00e1lmar og l\u00edfsverk hans
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Bólu-Hjálmar og lífsverk hans

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

KrakkaT\u00f3nlist \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Sat, 25 Oct at 01:30 pm KrakkaTónlist á Vökudögum

Tónlistarskólinn á Akranesi

 Myndlistaropnun - STA\u00d0UR OG STUND - Gu\u00f0r\u00fan Jar\u00fer\u00fa\u00f0ur saumar \u00fat
Sat, 25 Oct at 02:00 pm Myndlistaropnun - STAÐUR OG STUND - Guðrún Jarþrúður saumar út

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Haustfr\u00ed @Sundh\u00f6llin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Sat, 25 Oct at 04:00 pm Haustfrí @Sundhöllin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Sundhöllin

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
Okt\u00f3berfest 2025
Sat, 25 Oct at 06:00 pm Októberfest 2025

Þorragata 21, 101 Reykjavík, Iceland

OKTOBERFEST
Jet Black Joe
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Jet Black Joe

Háskólabíó

Da\u00f0ra\u00f0 vi\u00f0 t\u00f3nlistargy\u00f0juna \u00ed 70 \u00e1r
Sat, 25 Oct at 08:00 pm Daðrað við tónlistargyðjuna í 70 ár

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC
Fyrstu t\u00f3nleikarnir
Fri, 10 Oct at 07:30 pm Fyrstu tónleikarnir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

FESTIVALS MUSIC
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Br\u00e9f Halld\u00f3ru og \u00f3pera Francescu - \u00e1ri\u00f0 1625
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Bréf Halldóru og ópera Francescu - árið 1625

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
Warmland & Oyama \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland & Oyama í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART MUSIC
Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

MUSIC ENTERTAINMENT
Sagnavaka
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

ENTERTAINMENT MUSIC
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Hauslaus: Apex Anima

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events