Skynjunarleikur | Foreldramorgunn
Schedule
Thu Nov 06 2025 at 10:00 am to 11:00 am
UTC+00:00Location
Bókasafn Kópavogs | Kopavogur, GU
Advertisement
Bókasafn Kópavogs í samstarfi við Plánetu bjóða börnum og foreldrum að koma og fræðast um og upplifa heim skynjunarleiks!Börnin geta tekið þátt í örvandi og skemmtilegri virkni með alls kyns áferðum, lyktum og litríkum efnivið sem er sérvalinn til að kveikja forvitni og efla sköpun. Á meðan geta foreldrarnir sótt sér fróðleik um gagnsemi skynjunarleiks og fengið innblástur að því hvernig best sé að setja hann upp heima á auðveldan og markvissan máta.
Komdu að leika, uppgötva og mynda tengsl!
-------
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Advertisement
Where is it happening?
Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A,Kópavogur, Kopavogur, IcelandEvent Location & Nearby Stays: