Foreldramorgunn: Fræðsla um matvendni barna með Sigrúnu Þorsteinsdóttur
Schedule
Thu Sep 18 2025 at 10:30 am to 11:30 am
UTC+00:00Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur, GU
Advertisement
Sigrún Þorsteinsdóttir verður með fróðlegt erindi um matvendni barna og hvað er til ráða. Einstakt tækifæri til þess að fræðast og fá góð ráð hjá okkar helsta sérfræðingi.Sigrún er klínískur barnasálfræðingur með doktorsgráðu í heilsueflingu og starfar í offituteymi Barnaspítalans ásamt því að sinna rannsóknum á matvendni barna við Háskóla Íslands í samstarfi við Önnu Sigríði Ólafsdóttur prófessor í næringarfræði. Þær hafa sérstaklega sinnt rannsóknum á matvendni barna með taugaþroskaraskanir (m.a. ADHD og einhverfu).
Advertisement
Where is it happening?
Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 7, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, IcelandEvent Location & Nearby Stays: