Selma & Hansa | Af fingrum fram

Schedule

Thu, 13 Nov, 2025 at 08:30 pm

UTC+00:00

Location

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur, GU

Advertisement
Hin lífsseiga spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur ótrauð áfram inn í sextánda starfsvetur sinn í Salnum.
Þær hafa brallað ýmislegt saman þær Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir; bæði sem leik- og söngkonur. Einu sinni gáfu þeir meira að segja út plötu saman. Selma hefur auk þess sent frá sér sólóplötur og verið áberandi á ýmsum sviðum íslensk menningarlífs undanfarin ár og vægast sagt komið víða við sem leikkona, leikstjóri, dansahöfundur eða söngkona. Það sama má segja um Hönsu sem er líklega ókrýnd drottning söngleikjanna á Íslandi eftir að hafa brugðið sér í hin ýmsu gervi í þeirri deild. Þær stöllur hafa marga fjöruna sopið og ljóst að hér er áhugaverð kvöldstund í vændum.
Advertisement

Where is it happening?

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas

Host or Publisher Salurinn Tónlistarhús

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Kopavogur

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Nov at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Luktasmi\u00f0ja
Sat, 15 Nov at 01:00 pm Luktasmiðja

Bókasafn Kópavogs

N\u00e6randi n\u00e6rvera | Foreldramorgunn
Thu, 20 Nov at 10:00 am Nærandi nærvera | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Foreldramorgunn: Skyndihj\u00e1lp ungra barna
Thu, 20 Nov at 10:30 am Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna

Bókasafn Garðabæjar

N\u00e1tt\u00farulj\u00f3\u00f0 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 23 Nov at 01:30 pm Náttúruljóð | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Heimildamyndas\u00fdning
Wed, 26 Nov at 10:30 am Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

Bókasafn Kópavogs

Skynjunars\u00f6gustund
Wed, 26 Nov at 05:00 pm Skynjunarsögustund

Hamraborg 6A, 200 Kópavogur, Iceland

What's Happening Next in Kopavogur?

Discover Kopavogur Events