Oyama - Útgáfutónleikar // Release concert
Schedule
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
IÐNÓ | Reykjavík, RE
Advertisement
Síðastliðinn Október gaf sveimrokksveitin Oyama út breiðskífuna 'Everyone left' og efnir sveitin því til útgáfutónleika í Iðnó þann 17. janúar ásamt sérstökum gestum; K.óla!Platan kom út á vínyl í Desember undir merkjum Reykjavík Record Shop og verður til sölu á staðnum, árituð eintök í boði.
Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikar hefjast kl. 20:30.
Hægt er að kaupa miða í tix.is eða við hurð.
Everyone left er önnur plata hljómsveitarinnar í fullri lengd síðan Oyama gáfu út Coolboy árið 2014. Bandið fékk til liðs við sig gítargoðsögnina Alison MacNeil til að spila með á nýju plötunni, en hún mun einnig koma fram með sveitinni á útgáfutónleikunum ásamt Kára Einarssyni.
Grunnar að lögunum voru hljóðritaðir í Sundlauginni með Árna Hjörvari Árnasyni og restin í stúdíói Árna Hjörvars, stúdíói Alison og aðstöðu Oyama. Kevin Tuffy sá um masteringu og hönnun umslags gerði Hrefna Sigurðardóttir.
// English //
Last October, shoegaze band Oyama released a new album 'Everyone Left'. To celebrate the occasion, the band will hold a release concert at Iðnó on January 17. 2025, with special guests K.óla.
'Everyone Left' is the band's second full-length album since Oyama released Coolboy in 2014. The band enlisted guitar legend Alison MacNeil to play on the new album, and she will also perform with the band at the release concert along with Kári Einarsson.
The songs were recorded at Sundlaugin with Árna Hjörvar Árnason as well as in Árna Hjörvar's studio, Alison's studio and Oyama's rehearsal space. Kevin Tuffy handled the mastering, and the cover design was done by Hrefna Sigurðardóttir.
The album came out in December on vinyl via Reykjavík Record Shop and will be for sale at the venue, with signed copies available.
Doors open at 20:00 and the concert starts at 20:30.
Tickets available on tix.is or by the door.
Advertisement
Where is it happening?
IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: