Menningarnótt | Óvissuferð til framtíðar

Schedule

Sat Aug 23 2025 at 01:00 pm to 10:00 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík, RE

Advertisement
Kæru farþegar, vinsamlegast spennið beltin, flaugin er nú tilbúin til brottfarar, í óvissuferð til framtíðar!
Á Borgarbókasafninu kennir ýmissa grasa um fortíðina en á Menningarnótt skyggnumst við inn í hið ókunna. Hvað skyldi framtíðin bera í skauti sér? Er hún okkur alveg hulin eða er hægt að komast á snoðir um hvað bíður okkar?
➖➖➖➖➖➖
👾 Á dagskrá allan daginn frá kl. 11:00 – 22:00 👾
🪐 Plánetan Lego | 1. hæð: Fjall af Legokubbum fyrir fólk á öllum aldri til að byggja sína draumageimflaug, framtíðarhús eða (fljúgandi) bíla.
🪐 Sjálfustöð - „Víst fór ég í geimferð!“ | 1. hæð: Taktu sjálfu af þér í geimbúningi, jafnvel með vinum þínum geimverunum
🪐 Geimstöðin | 2. hæð : Hvern dreymir ekki um að verða geimfari, eða jafnvel geimvera? Upplifðu geiminn og ferðastu til fjarlægra stjarna í geimfarinu í barnadeildinni.
🪐 Ratleikur | 2. hæð: Viltu forvitnast um ókomna hluti? Í hillum bókasafnsins er að finna ýmislegt úr fortíðinni, en ef vel er að gáð leynist þar einnig sitthvað um heima framtíðarinnar…
➖➖➖➖➖➖
👾 Aðrir viðburðir 👾
🪐 Barmmerkjagerð 13.30 - 14.30 | 2. hæð
Í barmmerkjasmiðjunni búum við til alls kyns merki sem hægt er að hengja á sig fyrir brottför til ókunnra pláneta.
🪐 Töfrar listskriftar 14.30 - 15.30 I 2. hæð
Guy Stewart sýnir hvernig draga á til stafs með listskrift og leiðbeinir gestum hvernig nota má þessi sérstöku verkfæri.
🪐 Spáð fyrir fullorðna 15.30 - 17.30 | 5. hæð
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, tarot-miðill, les í spilin fyrir gesti. Hver spádómur tekur 10 mínútur - fyrst koma, fyrst fá. Skráning á staðnum.
🪐 Manga teikninámskeið 15.00 - 16.00 | 5. hæð
Hannah Sensei kennir grundvallatækni og meginreglur mangateikningar, teiknimynda ættuðum frá Japan.
Hvað á að taka með? Blýant, penna, strokleður og skissubók/glósubók. Blýantar og pappír á staðnum en í takmörkuðu magni. Ókeypis aðgangur en takmarkaður sætafjöldi og því gott að mæta tímanlega.
🪐 Salsakennsla 17:00 – 18:00 | 1. hæð
Maestro Jóhannes Agnar Kristinsson, salsakennari til margra ára, kemur blóðinu á hreyfingu og kennir ungum sem öldnum grunnsporin í salsa.
🪐 Manga teikninámskeið 17.00 - 18.00 | 5.hæð
Hannah Sensei kennir grundvallatækni og meginreglur mangateikningar, teiknimynda ættuðum frá Japan.
🪐 Karíókí 18:00 - 20:00 | 1. hæð
Karíókí fyrir þau sem vilja syngja um betri framtíð og kannski endum við í samsöng sem hljóma mun inn í eilífðina.
🪐 Hljóðlaust diskótek 20:00 - 22:00 | 1. hæð
Dönsum eins enginn sé morgundagurinn, framtíðin er ennþá óskrifað blað.
Þótt enn sé margt á huldu þá er alveg víst að gleðin verður við völd á Borgarbókasafninu Grófinni á Menningarnótt 2025. Hlökkum til að sjá ykkur!

👾 👾 👾 👾 👾 👾 👾 👾
ENGLISH
Culture night I Into the Mists of the Future
Dear passengers, please fasten your seatbelts, this is your captain speaking.
The plane is now ready for take-off on a journey into the future. At the City Library, you’ll find all sorts of things about the past, but on this Culture Night we ‘ll take a glimpse into the unknown. What might the future hold?
➖➖➖➖➖➖
👾 Events running all day 13.00-22.00 👾
🪐 The Planet of Lego | 1st floor:
Mountain of Lego bricks for people of all ages. Build your dream spaceship, future house or even flying cars!
🪐 “Sure I ‘ve been to space” - Selfie station | 1st floor:
Take a selfie in a space costume with your alien friends.
🪐 Spaceship | 2nd floor: Explore the space and travel to planets far, far away.
🪐 Scavenger hunt | 2nd floor: There are many hidden gems to be found in the shelves of the children’s department. Will you be able to find the answers about the wonders of the space?
➖➖➖➖➖➖
👾 Other events 👾
🪐 Badge making 13.30 – 14.30 | 2nd floor
In this workshop we will make the proper button badges that can take you to unknown planets.
🪐 The Magic of Calligraphy 14.30 – 15.30 | 2nd floor
Guy Stewart demonstrates how to write letters in calligraphy and guides guests on how to use special tools for it.
🪐 Fortune telling 15.30 – 17.30 | 5th floor
Tarot reader Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir will read your cards. Every session will take 10 minutes – limited spots, so show up early and get your ticket!
🪐 Manga drawing 15.00 – 16.00 | 5th floor
Hannah Sensai will teach you the basic technique and rules for making Manga pictures.
What to take with you: Pencils, pens, erasers, and sketchbook/notebook. Organizers will also provide pencils and paper, but in limited quantities. Free entry, but spots are limited.
🪐 Salsa lesson 17.00 – 18.00 I 1st floor
Maestro Jóhannes Agnar Kristinsson, salsa teacher for many years, gets the blood moving and teaches young and old the basic steps of salsa.
🪐 Manga drawing course 17.00 – 18.00 | 5th floor
Hannah Sensai will teach you the basic technique and rules for making Manga pictures.
What to take with you: Pencils, pens, erasers, and sketchbook/notebook. Organizers will also provide pencils and paper, but in limited quantities. Free entry, but spots are limited.
Karaoke
🪐 18.00 - 20.00 | 1st floor
Now it’s karaoke time for all who want to sing for a better future that may end in sing-along echoing into the eternity.
🪐 Silent disco 20.00 – 22.00 | 1st floor
At the end of mystery trip, the plane lands softly on the dance floor where passengers get cordless headphones and can switch between different channels while dancing like there is no tomorrow...
➖➖➖➖➖➖
Even though there are still many unknowns, one thing is certain there will be good times ahead at the Reykjavík City Library! We hope to see you in the near future!
Íslenska: www.borgarbokasafn.is/vidburdir/born/menningarnott-i-ovissuferd-til-framtidar
English: www.borgarbokasafn.is/en/event/children/culture-night-i
➖➖➖➖➖➖
Nánari upplýsingar / Further information:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
[email protected] | 411 6100
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Menningarn\u00f3tt \u00ed Eddu
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt í Eddu

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

Menningarn\u00f3tt 2025
Sat, 23 Aug at 12:30 pm Menningarnótt 2025

Miðborg Reykjavíkur

PARTIES ENTERTAINMENT
T\u00f6frabr\u00f6g\u00f0 \u00ed n\u00e1l\u00e6g\u00f0 \u2014 Close-up magic
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Töfrabrögð í nálægð — Close-up magic

Hannesarholt

MAGIC-SHOW
K\u00fatapart\u00ed F\u00e1gunar 2025
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Kútapartí Fágunar 2025

Klambratún

Korsiletturnar \u00e1 Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Korsiletturnar á Menningarnótt

Hlemmur, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

SVI\u00d0SETT HEIMILI
Sat, 23 Aug at 02:00 pm SVIÐSETT HEIMILI

Þórsgata 10

Opnun s\u00fdningar: New European Bauhaus \u00ed \u00edslensku samhengi
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Opnun sýningar: New European Bauhaus í íslensku samhengi

arctic space

EXHIBITIONS
Menningarn\u00f3tt | \u00d3vissufer\u00f0 til framt\u00ed\u00f0ar
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt | Óvissuferð til framtíðar

Borgarbókasafnið Grófinni

ENTERTAINMENT DANCE
Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Mixmaster Morris + Matt Black (Coldcut \/ Ninja Tune) - Mikael Lind - \u00cdris Thorarins & Hyld\u00fdpi- ECF25
Sun, 07 Sep at 06:00 pm Mixmaster Morris + Matt Black (Coldcut / Ninja Tune) - Mikael Lind - Íris Thorarins & Hyldýpi- ECF25

Space Odyssey - Experimental Music Space

FESTIVALS PARTIES
Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 28 Sep at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

WORKSHOPS BUSINESS
Iceland's Magical Northern Lights
Wed, 15 Oct at 08:00 am Iceland's Magical Northern Lights

Reykjavik Iceland

WORKSHOPS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur me\u00f0 r\u00fdmi og skynjun!
Sat, 18 Oct at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Leikur með rými og skynjun!

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
INTERSTELLAR \u2013 ORGELT\u00d3NLEIKAR \/ ORGAN CONCERT \u2013 ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT
Fri, 07 Nov at 06:00 pm INTERSTELLAR – ORGELTÓNLEIKAR / ORGAN CONCERT – ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT

Hallgrímstorg 1, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
E.T. the Extra-Terrestrial - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm E.T. the Extra-Terrestrial - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events