Krakkaklúbburinn Krummi – Leikur með rými og skynjun!

Schedule

Sat Oct 18 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg: Leikur með rými og skynjun!
Við skoðum verk Steinu Allvision og fáum innblástur.
Skoðum hvernig listaverk og tækni geta umbreytt því hvernig við upplifum rými og reynum síðan sjálf að sjá heiminn á nýjan hátt. Hvað ef veggir væru á hvolfi, gluggar á gólfinu og sjónin okkar eins og að horfa í gegnum rör? Við búum til eigin „sjónmaska“ úr litaglærum sem breyta því hvernig við sjáum umhverfið. Síðan vinnum við verk þar sem við ímyndum okkur hvernig rýmið gæti litið út ef við sæjum það eins og vél eða í draumi.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7.
Allvision
Play with space and perception! We look at Allvision by artist Steina for inspiration.
We explore how artworks and technology can transform the way we experience space, then try seeing the world in a whole new way. What if walls were upside down, windows on the floor, and our vision funnelled through a tube? We’ll create “vision masks” using colored transparencies that change how we see our surroundings, then make an artwork imagining a space seen like a machine—or in a dream.
Free entry to this event!
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment.

Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

12 Monkeys - f\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Oct at 09:00 pm 12 Monkeys - föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Svanavatni\u00f0 | Eldborg, Harpa | 18. - 19. okt\u00f3ber 2025
Sat, 18 Oct at 07:00 pm Svanavatnið | Eldborg, Harpa | 18. - 19. október 2025

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

LE\u00d0JU\u00deING - 20 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar Plastic Gods
Sat, 18 Oct at 08:00 pm LEÐJUÞING - 20 ára afmælistónleikar Plastic Gods

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Gildran 40 \u00e1ra
Sat, 18 Oct at 09:00 pm Gildran 40 ára

Háskólabíó

S\u00c1LMURINN UM BL\u00d3MI\u00d0 - J\u00f3n Hjartarson
Sun, 19 Oct at 04:00 pm SÁLMURINN UM BLÓMIÐ - Jón Hjartarson

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Iceland Golden Circle Tour
Tue, 21 Oct at 10:00 am Iceland Golden Circle Tour

Reykjavik, Iceland

TRIPS-ADVENTURES TREKKING
Skipulagsdagurinn 2025
Thu, 23 Oct at 09:00 am Skipulagsdagurinn 2025

Hotel Reykjavik Grand

ERASMUS+ Intercultural Understanding with Empathy and Respect in Iceland
Sun, 17 Aug at 11:00 am ERASMUS+ Intercultural Understanding with Empathy and Respect in Iceland

Reykjavik, Iceland

WORKSHOPS KIDS
Hjartahlaup Neistans \u2013 Reykjav\u00edkur Mara\u00feon \u00cdslandsbanka
Sat, 23 Aug at 08:30 am Hjartahlaup Neistans – Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Mario Kart Tournament 23rd August
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Mario Kart Tournament 23rd August

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | DJ Margeir & gestir
Sat, 23 Aug at 03:00 pm MOMENT á Menningarnótt | DJ Margeir & gestir

Klapparstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

HEALTH-WELLNESS
Barnadjass, SVoM og Jazzh\u00e1t\u00ed\u00f0 Reykjav\u00edkur taka h\u00f6ndum saman
Sun, 31 Aug at 04:00 pm Barnadjass, SVoM og Jazzhátíð Reykjavíkur taka höndum saman

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed haust \ud83c\udfa8 (10 til 12 \u00e1ra)
Mon, 01 Sep at 03:00 pm Myndlistarnámskeið í haust 🎨 (10 til 12 ára)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed haust \ud83c\udfa8 (7 til 9 \u00e1ra)
Tue, 02 Sep at 03:00 pm Myndlistarnámskeið í haust 🎨 (7 til 9 ára)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
Krakkal\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Krakkalúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
T\u00f6frandi Sinf\u00f3n\u00eda
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Töfrandi Sinfónía

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
#beActive @Grafarvoslaug : Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Thu, 25 Sep at 05:00 pm #beActive @Grafarvoslaug : Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Grafarvogslaug

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
#beActive @Sundh\u00f6llin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Sat, 27 Sep at 04:00 pm #beActive @Sundhöllin: Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Sundhöllin

BOLLYWOOD-PARTIES POOL-PARTIES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events