Ráðstefna SATÍS og OBM network

Schedule

Thu, 09 Oct, 2025 at 08:00 am to Fri, 10 Oct, 2025 at 04:00 pm

UTC+00:00

Location

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Spennandi alþjóðleg ráðstefna SATÍS og OBM Network í Hörpu
SATÍS, félag um hagnýta atferlisgreiningu á Íslandi, tilkynnir með mikilli ánægju um samstarf við OBM Network varðandi næstu ráðstefnu félagsins. Þessi metnaðarfulla alþjóðlega ráðstefna fer fram í Hörpu dagana 9. og 10. október næstkomandi, þar sem fremstu sérfræðingar á sviði atferlisgreiningar og OBM (Organizational Behavior Management) koma saman.
Ráðstefnan markar tímamót í sögu SATÍS, þar sem þetta er í fyrsta skipti sem félagið stendur fyrir viðburði af þessari stærðargráðu í samstarfi við alþjóðlegt fagfélag af þessum kaliber. OBM Network er þekkt um allan heim fyrir framúrskarandi starf sitt á sviði atferlisgreiningar og skipulagsstjórnunar, og er samstarfið við þá mikil viðurkenning fyrir íslenskt fagfólk á þessu sviði.
Dagskrá ráðstefnunnar er nú í mótun, en þegar hafa margir þekktir fyrirlesarar innan OBM geirans staðfest þátttöku sína. Gestafyrirlesarar munu halda bæði fyrirlestra og vinnustofur, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að kynnast nýjustu straumum og stefnum í faginu. Fullbúin dagskrá verður kynnt á næstunni, en nú þegar er ljóst að um verður að ræða fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá sem spannar ólíkar hliðar atferlisgreiningar og skipulagsstjórnunar.
Skipuleggjendur ráðstefnunnar hafa lagt mikla áherslu á að gera viðburðinn sem aðgengilegastan fyrir sem flesta. Innifalið í skráningargjaldi er ekki aðeins aðgangur að öllum fyrirlestrum og vinnustofum, heldur einnig morgunverður, hádegisverður og kaffiveitingar báða dagana. Þetta gefur þátttakendum tækifæri til að tengjast og mynda mikilvæg tengsl við aðra fagaðila á milli fyrirlestra.
Skráningargjöld eru stigskipt til að hvetja til snemmskráningar og eru sérstakir afslættir í boði fyrir meðlimi SATÍS og OBM Network. Snemmskráning til 1 júlí
Snemmskráning er til 1.júlí
Fagaðili - meðlimur Satís/omb 350$ *
Fagaðli -(ekki meðlimur) 450$
Nemandi - meðlimur SATÍS/OBM 150
Nemandi -ekki meðlimur 250
Skráning 2. júlí-1.sept
Fagaðili - meðlimur Satís/omb 375$ *
Fagaðli -(ekki meðlimur) 475$
Nemandi - meðlimur SATÍS/OBM 175
Nemandi -ekki meðlimur 275
Eftir 1.sept
Fagaðili - meðlimur Satís/omb 400$ *
Fagaðli -(ekki meðlimur) 500$
Nemandi - meðlimur SATÍS/OBM 200
Nemandi -ekki meðlimur 300
*Klínískri atferlisfræðingar sem eru meðlimir í SATÍS fá ríflegan afslátt af skráningargjöldum með því að slá inn kóða sem Sendur var út á þá sem eru á skrá hjá Félaginu.
Harpa, með sinni glæsilegu aðstöðu og einstöku hönnun, er tilvalin umgjörð fyrir viðburð af þessari stærðargráðu. Staðsetningin í hjarta Reykjavíkur gerir þátttakendum auðvelt að njóta alls þess besta sem borgin hefur upp á að bjóða utan dagskrár.
Skráning er þegar hafin á heimasíðu OBM Network og er áhugasömum bent á að tryggja sér sæti sem fyrst til að njóta besta verðsins. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, dagskrá og fyrirlesara má finna á heimasíðu OBM Network.
Þessi ráðstefna er einstakt tækifæri fyrir fagfólk og nemendur á sviði atferlisgreiningar að kynnast nýjustu þróun í faginu, hitta fremsta sérfræðinga á þessu sviði og mynda tengsl við alþjóðlegt samfélag atferlisgreinenda. SATÍS hvetur alla áhugasama til að skrá sig sem fyrst og vera þátttakendur í þessum mikilvæga viðburði sem mun án efa setja mark sitt á þróun fagsins á Íslandi.
Advertisement

Where is it happening?

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland, Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

SAT\u00cdS - Iceaba

Host or Publisher SATÍS - Iceaba

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

DalaAu\u00f0ur - \u00cdb\u00faafundur
Wed, 08 Oct at 05:00 pm DalaAuður - Íbúafundur

Dalabúð

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

ART WORKSHOPS
LEGO Prentverksmi\u00f0ja - Ger\u00f0u handger\u00f0 prent me\u00f0 LEGO kubbum!
Wed, 08 Oct at 07:00 pm LEGO Prentverksmiðja - Gerðu handgerð prent með LEGO kubbum!

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Segulstormur - Tr\u00ed\u00f3 S\u00f3l & Halld\u00f3r Eldj\u00e1rn
Wed, 08 Oct at 08:00 pm Segulstormur - Tríó Sól & Halldór Eldjárn

Flugbjörgunarsveitin Reykjavík

ENTERTAINMENT MUSIC
Hagn\u00fdting m\u00e1lgagna me\u00f0 LDS
Thu, 09 Oct at 09:00 am Hagnýting málgagna með LDS

Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

Tilb\u00faningur: Papp\u00edrsr\u00f3sir | Fabrication: Paper roses
Thu, 09 Oct at 03:30 pm Tilbúningur: Pappírsrósir | Fabrication: Paper roses

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

ART
Bart\u00f3k & Ravel
Thu, 09 Oct at 07:30 pm Bartók & Ravel

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Trio Holistic \/\/ R\u00f3shildur
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Trio Holistic // Róshildur

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
XIV. Umhverfis\u00feing 15.-16. september
Mon, 15 Sep at 01:00 pm XIV. Umhverfisþing 15.-16. september

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fr\u00e6\u00f0akaffi | Dj\u00f6flad\u00fdrkun \u00e1 mi\u00f0\u00f6ldum
Mon, 15 Sep at 04:30 pm Fræðakaffi | Djöfladýrkun á miðöldum

Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

RUMBA Annual General Meeting
Mon, 15 Sep at 05:00 pm RUMBA Annual General Meeting

Menntavegur 1, 101 Reykjavík, Iceland

MEETUPS
Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

WORKSHOPS BUSINESS
Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

V\u00edsindavaka 2025 - 20 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025 - 20 ára afmæli

Laugardalshöll

IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

BUSINESS EXHIBITIONS
Loftslagsdagurinn 2025
Wed, 01 Oct at 09:00 am Loftslagsdagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

FESTIVALS
\u00c1lfastund
Sat, 04 Oct at 10:15 am Álfastund

Hjálmaklettur Menningarhús

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events