Klippimyndasmiðja fyrir börn með Telmu Har

Schedule

Sun Apr 06 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Í tilefni af Barnamenningarhátíð og Hönnunarmars bjóðum við börn og forráðafólk þeirra velkomin á klippimyndasmiðju Telmu Har sunnudaginn 6. apríl. Þátttaka er ókeypis.
Smiðjan er haldin í tengslum við sýningu Telmu Har, Glansmyndir sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Listamaðurinn leiðbeinir þátttakendum hvernig má gera skemmtilegar klippimyndir með ljósmyndum og ýmsu efni á fjölbreyttan hátt. Við hvetjum þátttakendur til að koma með eigin ljósmyndir (t.d sjálfsmyndir) til að nota í listaverkin, en einnig verður nóg af efniðvið á staðnum. Smiðjan hentar vel öllum aldurshópum og foreldrar hvattir til að taka þátt með börnunum. Allt efni verður á staðnum og aðgangur er ókeypis. Takmarkaður fjöldi kemst að í einu.
Sýningin Glansmyndir samanstendur af litríkum og hálf súrrealískum ljósmyndaverkum sem listamaðurinn Telma Har hefur sett saman á ólíkan hátt.
Í listsköpuninni fæst Telma við eigin sjálfsmynd sem mótast hefur af erfðum, uppeldi og umhverfinu. Í verkunum notar hún sjálfa sig sem hálfgerða „gínu“ til að túlka tilteknar hugmyndir, upplifun og reynslu og túlka þannig hugmyndina sjálfið og veruleikann sem það tilheyrir.
Telma notar ljósmyndavélina sem tæki til að skapa óraunverulegt og óhlutbundið myndefni, með það að markmiði að draga fram ólík form og samsetningu hlutana og velta þannig upp spurningum um norm og viðmið um fegurð, kyn og stöðu.
Aðgengi er gott á Ljósmyndasafninu. Hjálparhundar eru velkomnir í safnið.
Strætisvagnar: Næstu stoppistöðvar heita Hafnarhús, Lækjartorg, Ráðhúsið (2-5 mín. gangur).
///
We welcome children and their families to a collage workshop with Telma Har on Sunday, April 6. Participation is free.
The workshop is held in connection with Telma Har’s exhibition Glam Pics, currently on display at the Reykjavík Museum of Photography. The artist will guide participants in creating fun and diverse collages using photographs and various materials. We encourage participants to bring their own photos (e.g., self-portraits) to incorporate into their artwork, but plenty of materials will also be available on-site.
The workshop suits all age groups, and parents are encouraged to participate with their children. All materials will be provided.
The exhibition Glam Pics consists of colourful and semi-surreal photos that the artist Telma Har has put together in many ways.
In her art, Telma deals with her own identity, which has been shaped by heredity, upbringing, and environment. In her work, she uses herself as a mannequin to portray certain ideas and experiences and thus interpret the idea of the self and the reality to which it belongs.
Telma uses the camera as a tool to create unreal and abstract footage, highlighting different forms and compositions of the parts included, thus raising questions about norms and standards of beauty, gender, and status.
Access for people with disabilities is good. Service dogs are welcome at the museum.
Public transport: The nearest bus stops are called Hafnarhús, Lækjartorg, Ráðhúsið (2–5 min. away).
Parking places are available by the museum and in neighbouring parking houses in Vesturgata 7 and Hafnartorg.
Advertisement

Where is it happening?

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík, Iceland, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Lj\u00f3smyndasafn Reykjav\u00edkur \/ Reykjavik Museum of Photography

Host or Publisher Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Reykjavik Museum of Photography

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Nirvana | Nevermind | Rokkmessa
Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 pm Nirvana | Nevermind | Rokkmessa

IÐNÓ

5 \u00e1ra afm\u00e6li Beint \u00ed b\u00edlinn
Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 pm 5 ára afmæli Beint í bílinn

Háskólabíó

MUSIC ENTERTAINMENT
II D\u00fdpri Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Losum um spennu og erfi\u00f0ar tilfinningar
Sun, 06 Apr, 2025 at 01:00 pm II Dýpri Qigong lífsorka, heilun og gleði - Losum um spennu og erfiðar tilfinningar

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
Iceland Seaglass Retreat
Sun, 06 Apr, 2025 at 04:00 pm Iceland Seaglass Retreat

Reykjavik Iceland

SPORTS HEALTH-WELLNESS
J.S. Bach: Messa \u00ed h-moll
Sun, 06 Apr, 2025 at 05:00 pm J.S. Bach: Messa í h-moll

Neskirkja

ART FESTIVALS
The Crow - Svartir Sunnudagar
Sun, 06 Apr, 2025 at 09:00 pm The Crow - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1smi\u00f0ja: Hva\u00f0 er stafr\u00e6n hreinsun?  |  Drop-in Workshop: How to Digitally Declutter
Mon, 07 Apr, 2025 at 04:30 pm Smásmiðja: Hvað er stafræn hreinsun? | Drop-in Workshop: How to Digitally Declutter

Borgarbókasafnið Grófinni

WORKSHOPS IT
Kynningarfundur vegna sj\u00e1lfbo\u00f0ali\u00f0astarfs \u00ed Tansan\u00edu.
Tue, 08 Apr, 2025 at 08:00 pm Kynningarfundur vegna sjálfboðaliðastarfs í Tansaníu.

Bolholti 6, 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Gender, Ethics & Research Positionality: A Public Lecture by Dr. Deborah Atobrah
Thu, 13 Mar, 2025 at 04:00 pm Gender, Ethics & Research Positionality: A Public Lecture by Dr. Deborah Atobrah

University of Iceland

HEALTH-WELLNESS ART
Hvernig breytum vi\u00f0 s\u00f6gunni? \/ How to Change History
Thu, 13 Mar, 2025 at 05:00 pm Hvernig breytum við sögunni? / How to Change History

Skálda bókabúð

ART LITERARY-ART
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Sm\u00e1t\u00ed\u00f0ni: I\u00f0unn Einars\/sameheads\/Amor Vincit Omnia
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:00 pm Smátíðni: Iðunn Einars/sameheads/Amor Vincit Omnia

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Fluga \u00e1 vegg
Sat, 15 Mar, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Fluga á vegg

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

KIDS ART
Marja Ahti \/ Masaya Ozaki
Sat, 15 Mar, 2025 at 08:00 pm Marja Ahti / Masaya Ozaki

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART FESTIVALS
FREE improv theatre workshop in English - no experience required!
Thu, 20 Mar, 2025 at 06:15 pm FREE improv theatre workshop in English - no experience required!

Samfélagshúsið Aflagranda 40

ART THEATRE
\u00cdslensku myndlistarver\u00f0launin \/ The Icelandic Art Prize
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Íslensku myndlistarverðlaunin / The Icelandic Art Prize

IÐNÓ

ART
Arvo P\u00e4rt sinf\u00f3n\u00edur
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:30 pm Arvo Pärt sinfóníur

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
HAM + APPARAT = HAMPARAT
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm HAM + APPARAT = HAMPARAT

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Arnlj\u00f3tur
Sat, 22 Mar, 2025 at 08:00 pm Arnljótur

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events