Nirvana | Nevermind | Rokkmessa

Schedule

Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 pm

UTC+00:00

Location

IÐNÓ | Reykjavík, RE

Advertisement
MIÐASALA HAFIN: https://tix.is/event/18988/nirvana-nevermind-rokkmessa
X977 & Boli kynna:
NIRVANA - NEVERMIND í Iðnó
Nevermind er önnur plata Nirvana og sú sem gerði hljómsveitina heimsfræga á svipstundu. Platan kom út 24. september 1991 og hefur selst í yfir 30 milljón eintökum. Platan fékk frábæra dóma og situr yfirleitt hátt á bestu plötu listum. Nirvana vann til hinna ýmsu verðlauna fyrir gripinn.
Hljómsveitin sem flutti geggjaða dagskrá fyrir fullu húsi í Háskólabíó seint á síðasta ári ætlar að leika öll lögin á Nevermind í bland við slagara af plötunum Bleach og In Utero.
Hljómsveitin samanstendur af meðlimum Dr. Spock, The Vintage Caravan og NOISE.
Einar Vilberg - Söngur / gítar
Franz Gunnarsson - Gítar / söngur
Jón Svanur Sveinsson - Bassi / söngur
Stefán Ari Stefánsson – Trommur / söngur
Tryggðu þér miða!
Advertisement

Where is it happening?

IÐNÓ, Vonarstræti 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Branzi

Host or Publisher Branzi

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Mamma Mia! Syngjum saman! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 04 Apr, 2025 at 09:00 pm Mamma Mia! Syngjum saman! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e - Bj\u00f6rn Steinar S\u00f3lbergsson orgel \/ organ
Sat, 05 Apr, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée - Björn Steinar Sólbergsson orgel / organ

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Byggingarnar okkar - smi\u00f0jur fyrir b\u00f6rn \u00e1 H\u00f6nnunarMars
Sat, 05 Apr, 2025 at 12:00 pm Byggingarnar okkar - smiðjur fyrir börn á HönnunarMars

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Meiri l\u00edfsorka og gle\u00f0i - Qigong: Grunnur a\u00f0 g\u00f3\u00f0ri heilsu og hamingju
Sat, 05 Apr, 2025 at 01:00 pm Meiri lífsorka og gleði - Qigong: Grunnur að góðri heilsu og hamingju

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
\u00c1rsh\u00e1t\u00ed\u00f0 TS\u00cd
Sat, 05 Apr, 2025 at 06:00 pm Árshátíð TSÍ

Club Sólon

II D\u00fdpri Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Losum um spennu og erfi\u00f0ar tilfinningar
Sun, 06 Apr, 2025 at 01:00 pm II Dýpri Qigong lífsorka, heilun og gleði - Losum um spennu og erfiðar tilfinningar

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
J\u00f6klar \u00e1 hverfanda hveli
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm Jöklar á hverfanda hveli

Perlan - Wonders of Iceland

H\u00f6nnunarMars \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0 - Leikur a\u00f0 formum
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm HönnunarMars í Elliðaárstöð - Leikur að formum

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
Klippimyndasmi\u00f0ja fyrir b\u00f6rn me\u00f0 Telmu Har
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm Klippimyndasmiðja fyrir börn með Telmu Har

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
Iceland Seaglass Retreat
Sun, 06 Apr, 2025 at 04:00 pm Iceland Seaglass Retreat

Reykjavik Iceland

SPORTS HEALTH-WELLNESS
J.S. Bach: Messa \u00ed h-moll
Sun, 06 Apr, 2025 at 05:00 pm J.S. Bach: Messa í h-moll

Neskirkja

ART FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events