Jólin alls staðar
Schedule
Sat Dec 20 2025 at 03:15 pm to 04:15 pm
UTC+00:00Location
Breiðholtskirkja | Reykjavík, RE
Advertisement
Silfurbjöllurnar málmblásarakvintett býður til fjölskyldujólatónleika í tónleikasyrpunni 15:15 í Breiðholtskirkju laugardaginn 20.desember kl 15:15! Á tónleikunum spilum við þekkt jólalög bæði íslensk og erlend ásamt lögunum við jólatréð þar sem allir geta sungið með!
Velkomin að eiga huggulega og einstaklega jólalega stund með okkur í Breiðholtskirkju rétt fyrir jólin!
Silfurbjöllurnar voru stofnaðar haustið 2022 og voru þá kvartett skipaðar þeim Hönnuh O'Connor, Valdísi Þorkelsdóttur á trompeta Sigrúnu Kristbjörgu Jónsdóttur á básúnu og Ingibjörgu Azimu á bassabásúnu. Í haust bættist Anna Sigurbjörnsdóttir hornleikari í hópinn og er því kvartettinn orðinn kvintett!
Advertisement
Where is it happening?
Breiðholtskirkja, Álfabakki 5, 109 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







