Jólamarkaður Reykjavík Clay ☃️
Schedule
Sat, 22 Nov, 2025 at 11:00 am to Sun, 23 Nov, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
Vagnhöfdi 14, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
Við í Reykjavík Clay bjóðum öll velkomin á jólamarkaðinn okkar 2025! 🎄Fullkomið tækifæri til að finna fallegar handgerðar jólagjafir og styðja við fjölbreyttan hóp keramikera í leiðinni. Í boði eru bæði nytjahlutir og listmunir sem gleðja auga og hönd. 🫶
Markaðurinn verður 22. - 23. nóvember milli kl. 11 og 17, að Vagnhöfða 14 (kjallari), 110 Reykjavík.
Við bjóðum upp á jólalegar hressingar, kaffi og kakó meðan þú nýtur þess að leita að fallegum grip handa sjálfum þér eða einhverjum sem þú vilt gleðja um jólin. 🎅
Við hlökkum til að sjá ykkur! ☺️
~
The ceramicists of Reykjavík Clay invite you to their annual Christmas market 2025! 🎄
This is a perfect opportunity to find beautiful handmade Christmas presents and support a diverse group of local ceramicists. Offerings include both functional wares and decorative pieces. 🫶
The market will be open on the 22nd and 23rd of November between 11 and 17, at Vagnhöfði 14 (basement), 110 Reykjavík.
We will offer seasonal refreshments, coffee and hot chocolate while you enjoy browsing for a lovely gift for yourself or someone special. 🎅
We look forward to welcoming you! ☺️
Advertisement
Where is it happening?
Vagnhöfdi 14, 110 Reykjavík, Iceland, Vagnhöfði 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.






