Hemili Heimsmarkmiðanna: Sjálfbærar Samgöngur

Schedule

Wed, 12 Mar, 2025 at 05:30 pm

UTC+00:00

Location

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Samgöngur eru ein af undirstöðum heilbrigðs samfélags. Þær tryggja öruggan flutning varnings og fólks á milli staða. Þær gera okkur kleift að sækja vinnu, menntun og afþreyingu. Við verjum stórum hluta ævinnar á ferðinni. Við eyðum mörgum klukkutímum í flugi, langkeyrslu og í Ártúnsbrekkunni. Eldsneytið er dýrt og svifrykið er að drepa okkur. Sjálfbærar samgöngur ættu að bæta lýðheilsu, stytta ferðatíma og kosta minna.
En hvað eru sjálfbærar samgöngur? Eru það rafmagnsbílar og borgarlína? Hjólreiðar og rafhlaupahjól? Hvernig verða samgöngur á Íslandi sjálfbærar?
Á þessum umræðufundi Heimilis Heimsmarkmiðanna í Hannesarholti munum við ræða þessi mál og velta fyrir okkur hvað sjálfbærar samgöngur fela í sér.
Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, mun stýra fundinum og sérfræðingar í pallborðinu verða: Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, skipulagsfræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands, Búi Bjarmar Aðalsteinsson, frumkvöðull, hönnuður, stjórnandi Hjólavarpsins og ástríðufullur hjólari, Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1 & Runólfur Ólafsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
Advertisement

Where is it happening?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hannesarholt

Host or Publisher Hannesarholt

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Bing\u00f3 - Fj\u00e1r\u00f6flun 7. bekkjar
Tue, 11 Mar, 2025 at 05:30 pm Bingó - Fjáröflun 7. bekkjar

Rimaskóli

Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hver var Nap\u00f3leon? Hver er N\u00edels? N\u00edels er Nap\u00f3leon.
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Hver var Napóleon? Hver er Níels? Níels er Napóleon.

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Pallbor\u00f0 me\u00f0 rektorsframbj\u00f3\u00f0endum
Wed, 12 Mar, 2025 at 12:00 pm Pallborð með rektorsframbjóðendum

Háskólatorg

\u00cdsland \u00d3tengt. H\u00e1degisfundur 12. mars
Wed, 12 Mar, 2025 at 12:00 pm Ísland Ótengt. Hádegisfundur 12. mars

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
BOLLASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 12 Mar, 2025 at 07:00 pm BOLLASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Dagur \u00d6ldrunar 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 am Dagur Öldrunar 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Sensa dagurinn 13. mars - \u00dea\u00f0 sn\u00fdst allt um g\u00f6gn!
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:00 pm Sensa dagurinn 13. mars - Það snýst allt um gögn!

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

Lj\u00fafir og r\u00f3mant\u00edskir t\u00f3nar - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:00 pm Ljúfir og rómantískir tónar - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events