BOLLASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Schedule

Wed Mar 12 2025 at 07:00 pm to 09:00 pm

UTC+00:00

Location

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Miðvikudaginn 12. mars frá kl. 19 - 21 verðum með Bollasmiðju í Höfuðstöðinni. Við málum á bolla með sérstakri enemal málningu. Skemmtileg kvöldstund fyrir saumaklúbba, staffapepp, vini, fjölskyldu og hópa.
Skráning er nauðsynleg á þessa smiðju hér: https://hofudstodin.com/smidjur/
Verð fyrir fullorðna er 4.900kr. og börn 3.900kr. Innifalið er:
Einn bolli
Allur efniviður
Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið.
Allir fara heim með sinn bolla.
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement

Where is it happening?

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in

Host or Publisher Höfuðstöðin

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Pallbor\u00f0 me\u00f0 rektorsframbj\u00f3\u00f0endum
Wed, 12 Mar, 2025 at 12:00 pm Pallborð með rektorsframbjóðendum

Háskólatorg

\u00cdsland \u00d3tengt. H\u00e1degisfundur 12. mars
Wed, 12 Mar, 2025 at 12:00 pm Ísland Ótengt. Hádegisfundur 12. mars

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Hemili Heimsmarkmi\u00f0anna: Sj\u00e1lfb\u00e6rar Samg\u00f6ngur
Wed, 12 Mar, 2025 at 05:30 pm Hemili Heimsmarkmiðanna: Sjálfbærar Samgöngur

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Nemendat\u00f3nleikar. Kristj\u00e1n Karl Bragason og Hr\u00f6nn \u00der\u00e1insd\u00f3ttir leika me\u00f0 \u00e1 p\u00edan\u00f3.
Wed, 12 Mar, 2025 at 06:30 pm Nemendatónleikar. Kristján Karl Bragason og Hrönn Þráinsdóttir leika með á píanó.

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Dagur \u00d6ldrunar 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 am Dagur Öldrunar 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Sensa dagurinn 13. mars - \u00dea\u00f0 sn\u00fdst allt um g\u00f6gn!
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:00 pm Sensa dagurinn 13. mars - Það snýst allt um gögn!

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

Lj\u00fafir og r\u00f3mant\u00edskir t\u00f3nar - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:00 pm Ljúfir og rómantískir tónar - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Gestagangur \/\/ Elisa Dainese
Thu, 13 Mar, 2025 at 12:15 pm Gestagangur // Elisa Dainese

Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events