Dagur Öldrunar 2025
Schedule
Thu Mar 13 2025 at 09:00 am to 04:00 pm
UTC+00:00Location
Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels | Reykjavík, RE
Advertisement
Dagur öldrunar verður haldinn í 7. sinn fimmtudaginn 13. mars 2025. Þema dagsins er “Hvar liggja tækifærin í öldrunarþjónustu” sem vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu, teymisvinnu og mikilvægis þess að þróa nýjar leiðir og þjónustu, hjálpast að og horfa til og nýta tækifæri sem eru nú þegar til staðar.
Miðar fást á tix.is
Advertisement
Where is it happening?
Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels, Nauholsvegur 52,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: