Dagur Grænni byggðar 2025

Schedule

Wed, 08 Oct, 2025 at 01:00 pm

UTC+00:00

Location

IÐNÓ | Reykjavík, RE

Advertisement
🌿 Dagur Grænni byggðar 2025 verður haldin í IÐNÓ 8. október!
🗣 Dagskrá hefst kl. 13:00 og búast má við degi fullum af áhugaverðum erindum og Græna skóflan verður afhent í lok dags. Frekari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
🤝🏻 Á ráðstefnunni í ár verður lögð áhersla á ýmsa þætti sjálfbærni. Umfram umhverfismál verður lögð sérstök áhersla á félagslega þætti sjálfbærni - velferð notenda í byggðu umhverfi.
➡ Skráning á ráðstefnuna fer fram hér: https://forms.gle/FEHWhpqVBwmxWVaF7
Frekari dagskrá verður birt þegar nær dregur en hér má sjá brot af því sem boðið verður uppá:
💡Aðalfyrirlesari: Natalia Olszewska 💡
🏡 Natalia Olszewska er læknir og er auk þess með MSc gráðu. Hún hefur brennandi áhuga á heilsumiðaðri hönnun og sköpun umhverfis sem styður við heilsu og vellíðan. Með þetta að markmiði sérhæfir hún sig í að nýta taugavísindi og sálfræði í arkitektúr og hönnun bygginga og byggir þá vinnu á djúpum skilningi á lífeðlisfræði og læknisfræði.
📖 Natalia er með einstakan þverfaglegan bakgrunn en hún er með menntun í læknisfræði, taugavísindum, og taugavísindum í arkitektúr auk þess sem hún hefur stundað rannsóknir við Harvard háskóla og Collège de France.
✏ Natalia er einn af stofnendum IMPRONTA, rannsóknar- og ráðgjafafyrirtækis sem leggur áherslu á vísindin að baki hönnunar sem hefur heilsu og vellíðan að leiðarljósi. Hún hefur unnið að byggingar verkefnum um allan heim sem eiga það sameiginlegt að vera hönnuð til þess að styðja við hugræna, tilfinningalega og félagslega þróun.
👩‍🏫 Natalia kennir taugavísindi í arkitektúr við IUAV háskólann í Feneyjum. Öll hennar vinna byggist á þeirri trú að arkitektúr eigi að gera meira en þjóna bara sínum grunntilgangi og eigi að uppfylla djúpstæðar líffræðilegar, tilfinningalegar og félagslegar þarfir okkar. Hún heldur fyrirlestra og skrifar um tengslin milli heilsu, taugavísinda og byggða umhverfisins.
💡 Fyrirlestur: Nýr hótelreitur rís með sjálfbærni í fyrirrúmi - Reitir 💡
🏗 Um þessar mundir reisa Reitir HYATT hótel að Laugavegi 176. Hótelið er hannað og byggt samkvæmt alþjóðlega vottunarkerfinu BREEAM og uppfyllir jafnframt ströng gæðaskilyrði HYATT.
♻ Í erindinu verður fjallað um hvernig sjálfbærni hefur verið fléttuð saman við hönnun, byggingu og framtíðarrekstur hótelsins á þessum sögulega byggingarreit við Laugaveg 176.
👏 Dagskrá í heild sinni verður birt þegar nær dregur. Fylgist með hér, á Facebook síðu Grænni byggðar og á graennibyggd.is
Advertisement

Where is it happening?

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Gr\u00e6nni bygg\u00f0\/Green Building Council Iceland

Host or Publisher Grænni byggð/Green Building Council Iceland

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

M\u00f6ntrus\u00f6ngur & Yoga Nidra - 4 vikna n\u00e1mskei\u00f0
Tue, 07 Oct at 07:30 pm Möntrusöngur & Yoga Nidra - 4 vikna námskeið

REYR Studio

HEALTH-WELLNESS
Bo\u00f0hlaup S\u00f6ngvask\u00e1lda
Tue, 07 Oct at 08:00 pm Boðhlaup Söngvaskálda

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
EVOKE x Innri Tr\u00fa\u00f0urinn
Wed, 08 Oct at 09:00 am EVOKE x Innri Trúðurinn

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík, Iceland)

DalaAu\u00f0ur - \u00cdb\u00faafundur
Wed, 08 Oct at 05:00 pm DalaAuður - Íbúafundur

Dalabúð

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

ART WORKSHOPS
LEGO Prentverksmi\u00f0ja - Ger\u00f0u handger\u00f0 prent me\u00f0 LEGO kubbum!
Wed, 08 Oct at 07:00 pm LEGO Prentverksmiðja - Gerðu handgerð prent með LEGO kubbum!

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Segulstormur - Tr\u00ed\u00f3 S\u00f3l & Halld\u00f3r Eldj\u00e1rn
Wed, 08 Oct at 08:00 pm Segulstormur - Tríó Sól & Halldór Eldjárn

Flugbjörgunarsveitin Reykjavík

ENTERTAINMENT MUSIC
R\u00e1\u00f0stefna SAT\u00cdS og OBM network
Thu, 09 Oct at 08:00 am Ráðstefna SATÍS og OBM network

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland

FESTIVALS
Hagn\u00fdting m\u00e1lgagna me\u00f0 LDS
Thu, 09 Oct at 09:00 am Hagnýting málgagna með LDS

Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events