Möntrusöngur & Yoga Nidra - 4 vikna námskeið

Schedule

Tue Oct 07 2025 at 07:30 pm to 09:00 pm

UTC+00:00

Location

REYR Studio | Reykjavík, RE

Advertisement
Möntrusöngur & Yoga Nidra með cacao og tónheilun

Námskeiðið er 4 vikur og hefst þriðjudaginn 7. október og er alla þriðjudaga í okt frá kl. 19.30-21
Á námskeiðinu gerum við æfingar sem hækka orkutíðnina þína, veita henni jafnvægi og róa um leið taugakerfið þitt. Æfingarnar hjálpa þér að losa þig við neikvæða og/eða staðnaða orku í efnis-, tilfinninga- og orkulíkama með því að syngja möntrur, losa um hálsstöðina, hugleiða og fá tónheilun.
Allir tímar byrja á hjartaopnandi cacao og enda á yoga nidra og tónheilun.
Við eflum orkuflæðið með æfingum fyrir hálsstöðina með söng, með því að kyrja saman og hugleiða, með orkulækningum, mudrum, heilun handa, tapping og fleiri áhrifaríkum æfingum til að hreyfa við orkustöðvunum og róa taugakerfið þitt.​
Á námskeiðinu lærirðu að tengjast orkustöðvum og líkama þínum betur í gegnum æfingar fyrir hálsstöðina þína. Hálsstöðin er upphafið að andlegri tengingu og hjálpar okkur við tjáningu og sköpunarkraft.
Á námskeiðinu verður einnig lögð áhersla á tengingu við líkama með hugleiðslu, yoga nidra sem aðstoðar þig við líkamsvitund og núvitund. Streita og áföll leiða til þess að hugur og líkami aftengjast og með æfingunum sem við munum leggja áherslu á þann mikilvæga þátt að tengja huga og líkama með yoga nidra, líkams- og núvitund.
Þú lærir að efla lífsorkuna (prana) innra með þér með því að kyrja og syngja með okkur, lærir um möntrur og hvað þær eru heilandi fyrir líkama og sál og færð að finna það á eigin skinni.
Boðið er upp á ljúffengt hjartaopnandi cacao í öllum tímum.
Komdu í öfluga sjálfsheilun með Kolbrúnu og Danna.
Þriðjudaga í október frá kl. 19.30-21
í Reyr Studio Fiskislóð 31B
​Námskeið hefst 7. október
Verð: 22.900 kr
Kennarar eru Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir heilari, jógakennari og tónheilari & Daníel Þorsteinsson heilari, tónlistarmaður og tónheilari.
Skráðu þig með því að borga paylink sem þú finnur í tickets :)
Advertisement

Where is it happening?

REYR Studio, Fiskislóð 31, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Lif\u00f0u betur me\u00f0 \u00fe\u00e9r

Host or Publisher Lifðu betur með þér

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Bo\u00f0hlaup S\u00f6ngvask\u00e1lda
Tue, 07 Oct at 08:00 pm Boðhlaup Söngvaskálda

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
EVOKE x Innri Tr\u00fa\u00f0urinn
Wed, 08 Oct at 09:00 am EVOKE x Innri Trúðurinn

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík, Iceland)

Dagur Gr\u00e6nni bygg\u00f0ar 2025
Wed, 08 Oct at 01:00 pm Dagur Grænni byggðar 2025

IÐNÓ

DalaAu\u00f0ur - \u00cdb\u00faafundur
Wed, 08 Oct at 05:00 pm DalaAuður - Íbúafundur

Dalabúð

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

ART WORKSHOPS
LEGO Prentverksmi\u00f0ja - Ger\u00f0u handger\u00f0 prent me\u00f0 LEGO kubbum!
Wed, 08 Oct at 07:00 pm LEGO Prentverksmiðja - Gerðu handgerð prent með LEGO kubbum!

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HATHA YOGA COURSE (in person or\/and online)
Mon, 15 Sep at 12:00 pm HATHA YOGA COURSE (in person or/and online)

Frakkastígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
\u00d6ndun & Huglei\u00f0sla - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Öndun & Hugleiðsla - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

WORKSHOPS BUSINESS
Aurora Equinox Retreat Iceland
Fri, 19 Sep at 02:00 pm Aurora Equinox Retreat Iceland

Snæfellsjökull National Park

HEALTH-WELLNESS TRIPS-ADVENTURES
From Stress to Clarity: A Yoga & Ayurveda Immersion with St\u00e9phane Chollet
Sat, 20 Sep at 09:30 am From Stress to Clarity: A Yoga & Ayurveda Immersion with Stéphane Chollet

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
L\u00edfr\u00e6ni dagurinn 2025
Sat, 20 Sep at 10:00 am Lífræni dagurinn 2025

Norræna húsið The Nordic House

BINGO
YOGA & AYURVEDA - Equinox Materclass led by St\u00e9phane Chollet with Jite Brume
Mon, 22 Sep at 04:30 pm YOGA & AYURVEDA - Equinox Materclass led by Stéphane Chollet with Jite Brume

Frakkastígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
#beActive @Grafarvoslaug : Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!
Thu, 25 Sep at 05:00 pm #beActive @Grafarvoslaug : Bollywood Iceland BollyZ Pool Party!

Grafarvogslaug

BOLLYWOOD-PARTIES ENTERTAINMENT
Chill-out holistic yoga
Thu, 25 Sep at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS
Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: \u00d3ttar Gu\u00f0bj\u00f6rn Birgisson
Fri, 26 Sep at 08:30 am Doktorsvörn í Menntavísindum: Óttar Guðbjörn Birgisson

Háskóli Íslands

HEALTH-WELLNESS SPORTS
Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier

Dansverkstæðið

ART PERFORMANCES
Bowtech and the Meridian System: Integrating Bowen Therapy with Chinese Medicine
Sat, 27 Sep at 09:00 am Bowtech and the Meridian System: Integrating Bowen Therapy with Chinese Medicine

Iceland Reykjavik

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events