Öndun & Hugleiðsla - Námskeið með Tómasi

Schedule

Tue Sep 16 2025 at 08:00 pm to 09:30 pm

UTC+00:00

Location

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Á þessu þriggja vikna námskeiði ferðumst við inn á við, þar sem öndunin verður brú á milli líkama, huga og anda.
Þátttakendur læra bæði grunnatriði öndunar og hugleiðslu (pranayama meditation), og kynnast hvernig mismunandi öndunarmynstur geta haft áhrif á líkams- og hugarstarfsemina.
Við skoðum lífeðlisfræðina á bak við öndun, ásamt áhrifum ólíkra æfinga, og setjum þessa þekkingu í samhengi við jógíska heimspeki. Sérstök áhersla verður lögð á vægi öndunar og hugleiðslu til sjálfsþekkingar innan átta liða yoga-kerfisins.
Hver tími felur í sér:
heimspekilegan inngang til íhugunar
fræðilegan hluta um öndun og áhrif hennar
verklegar æfingar sem auðvelda öndun og dýpka meðvitund um hana
öndunaræfingar
hugleiðslulotur
djúpslökun
Tómas Oddur yogakennari, dansþerapisti, nuddari og viðburðarhaldari hefur yfir 13 ára reynslu af yoga & hugleiðsluiðkun og áratug af kennslu. Hann leiðir og fræðir iðkendur af mikilli fagmennsku og hlýju.
Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin eða dýpka þína eigin iðkun, býður þetta námskeið þér rými til að hlusta inn á við, kyrra hugann, og næra líkamann með meðvitaðri öndun.
Þátttakendur verða hvattir til að stunda öndunar og hugleiðsluæfingu heima daglega og fá hlekk með kennslumyndbandi til að fylgja.
HVAR: Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7
HVENÆR: 16. Sept - 2.okt
Þriðjudaga og Fimmtudaga
KL. 20:00 - 21:30
VERÐ: 26.900 ISK
SKRÁNING:https://repeat.is/repeat_checkout/10900089-7cbb-4fb8-946f-f6560728ad1f/?products.0.uuid=ce3e6be2-e046-43e4-9012-77c9081b5db3&products.0.quantity=1&currency=ISK&language=is&name=&email=&phone=&ssid=&town=&street=&postal_code=
Advertisement

Where is it happening?

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Yoga Moves

Host or Publisher Yoga Moves

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Einhugar
Tue, 16 Sep at 05:00 pm Einhugar

Veröld hús Vigdísar VHV-007,

Hvernig gef \u00e9g \u00fat t\u00f3nlist?
Tue, 16 Sep at 05:30 pm Hvernig gef ég út tónlist?

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Afm\u00e6lisveisla
Tue, 16 Sep at 05:30 pm Afmælisveisla

White Lotus Venue - Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
 Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3
Tue, 16 Sep at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó

IÐNÓ

DANCE ENTERTAINMENT
Starfslok: t\u00edmam\u00f3t og t\u00e6kif\u00e6ri - N\u00e1mskei\u00f0 fyrir f\u00e9lagsf\u00f3lk VR
Wed, 17 Sep at 08:30 am Starfslok: tímamót og tækifæri - Námskeið fyrir félagsfólk VR

Húsi verslunarinnar í Kringlunni 7, 103 Reykjavík., Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
S\u00f6gustund - Greppikl\u00f3
Wed, 17 Sep at 04:45 pm Sögustund - Greppikló

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Au\u00f0lindahringir 2025 - Rafveituhringur
Wed, 17 Sep at 05:00 pm Auðlindahringir 2025 - Rafveituhringur

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

HATHA YOGA COURSE (in person or\/and online)
Mon, 15 Sep at 12:00 pm HATHA YOGA COURSE (in person or/and online)

Frakkastígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
\u00d6ndun & Huglei\u00f0sla - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Öndun & Hugleiðsla - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Aurora Equinox Retreat Iceland
Fri, 19 Sep at 02:00 pm Aurora Equinox Retreat Iceland

Snæfellsjökull National Park

HEALTH-WELLNESS TRIPS-ADVENTURES
YOGA & AYURVEDA - Equinox Materclass led by St\u00e9phane Chollet with Jite Brume
Mon, 22 Sep at 04:30 pm YOGA & AYURVEDA - Equinox Materclass led by Stéphane Chollet with Jite Brume

Frakkastígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
\u2728 Kirtan & Essential songs \ud83c\udfb5
Tue, 23 Sep at 08:00 pm ✨ Kirtan & Essential songs 🎵

White Lotus Venue - Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
Chill-out holistic yoga
Thu, 25 Sep at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS
Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Kirtan me\u00f0 Jose Ukumari og Glimmer Mysterium
Mon, 29 Sep at 08:00 pm Kirtan með Jose Ukumari og Glimmer Mysterium

Yogavin

NONPROFIT MUSIC
Pound PRO training, Reykjav\u00edk Iceland
Sat, 04 Oct at 09:00 am Pound PRO training, Reykjavík Iceland

Heilsuklasinn

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Qigong l\u00edfsorka og gle\u00f0i: Grunnur a\u00f0 g\u00f3\u00f0ri heilsu og hamingju - L\u00e6rum einnig d\u00fdpri heilun
Sat, 04 Oct at 10:00 am Qigong lífsorka og gleði: Grunnur að góðri heilsu og hamingju - Lærum einnig dýpri heilun

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
Yin yoga & n\u00favitund kennaran\u00e1m 60 t\u00edmar
Sat, 11 Oct at 08:00 am Yin yoga & núvitund kennaranám 60 tímar

Yogavin

HEALTH-WELLNESS
Therapeutic Yoga Teacher training with Ingibj\u00f6rg and Klara
Fri, 17 Oct at 05:00 pm Therapeutic Yoga Teacher training with Ingibjörg and Klara

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events