Bob Dylan - Heiðurstónleikar

Schedule

Sat, 04 Oct, 2025 at 09:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Komdu á einstaka tónleika tileinkaða goðsögninni Bob Dylan - skáldi, sögumanni og rödd heillar kynslóðar.
Dylan hafði gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn þegar hann skaust fram á sjónarsviðið vopnaður kassagítar og munnhörpu og meira að segja Bítlarnir komust ekki undan þessu. Textar hans eru algjörlega einstakir og yrkisefnin eru margvísleg. Hann hefur aldrei slegið slöku við og gefur reglulega út plötur og heldur tónleika víða um heim. Bob Dylan hefur hlotið 10 Grammy verðlaun og var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1988. Time Magazine hafði hann á lista yfir 100 áhrifumestu einstaklinga 20. aldarinnar.
Meðal þekktra laga tónlistarmannsins má nefna Lay Lady Lay, Blowin In The Wind, Like A Rolling Stone, Just Like A Woman, Hurricane, I Shall Be Released og Knockin' On Heaven's Door.
Söngur:
Valdimar Guðmundsson
Pétur Ben
Hildur Vala
Krummi Björgvinsson
Hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar:
Jón Ólafsson, hljómborð, munnharpa, raddir
Guðmundur Pétursson, gítarar, raddir
Matthías Stefánsson, fiðla, gítarar
Guðmundur Óskar, bassi, raddir
Þorvaldur Þór Þorvaldsson, trommur
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

D\u00e6gurflugan

Host or Publisher Dægurflugan

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Mamma \u00fearf a\u00f0 djamma 2025
Sat, 04 Oct at 07:00 pm Mamma þarf að djamma 2025

Háskólabíó

PARTIES ENTERTAINMENT
Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 08:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

S\u00c1LMURINN UM BL\u00d3MI\u00d0 - J\u00f3n Hjartarson - Frums\u00fdning
Sat, 04 Oct at 08:00 pm SÁLMURINN UM BLÓMIÐ - Jón Hjartarson - Frumsýning

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Tindert\u00f3nleikar
Sat, 04 Oct at 08:00 pm Tindertónleikar

Grímshús

EKTA TR\u00daBBA PART\u00dd
Sat, 04 Oct at 10:00 pm EKTA TRÚBBA PARTÝ

Útgerðin - bar

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 05 Oct at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
TEDxReykjav\u00edk Women 2025
Sun, 05 Oct at 01:00 pm TEDxReykjavík Women 2025

Sykursalurinn, Bjargargata 1, 102 Reykjavík

ART MEETUPS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Heimst\u00f3nlist \u00ed H\u00f6rpu: T\u00f3nlist fr\u00e1 Vestur-Afr\u00edku | Music from West Africa
Sun, 05 Oct at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Heimstónlist í Hörpu: Tónlist frá Vestur-Afríku | Music from West Africa

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!
Thu, 10 Oct at 07:00 am Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!

Sæbraut, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Trad session at Vaka Folk Festival 2025!
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Trad session at Vaka Folk Festival 2025!

ÆGIR 101

FESTIVALS MUSIC
Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Snorri Helgasson
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Snorri Helgasson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
Bob Marley: How Reggae changed the world
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Bob Marley: How Reggae changed the world

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC REGGAE
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

URGILA + The Wolfpack + Keelrider
Fri, 19 Sep at 09:00 pm URGILA + The Wolfpack + Keelrider

LEMMY

MUSIC ENTERTAINMENT
40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

T\u00f6frandi Sinf\u00f3n\u00eda
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Töfrandi Sinfónía

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MAGIC-SHOW MUSIC
N-Trance in Reykjav\u00edk
Sat, 20 Sep at 05:00 pm N-Trance in Reykjavík

Valur

ENTERTAINMENT CONCERTS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events