Tindertónleikar

Schedule

Sat, 04 Oct, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Grímshús | Reykjavík, RE

Advertisement
Í ljósi þess að Borgfirðingar munu ekki fá hina árlegu Barafest í byrjun október þetta árið, þarf fólk þó ekki að örvænta, því það verður gigg í Grímshúsi þann 4.október! Ekki seinna vænna en að taka daginn frá.
Svo virðist sem öllum og ömmum þeirra þyki líf einhleypra á stefnumótaforritum, mjög áhugavert. Sérstaklega þeim sem ekki lifa og hrærast í þeim heimi. Hér gefst kjörið tækifæri til að skyggnast inn í þennan undarlega menningarkima. Lærðu að ghosta, forðast skuldbindingar, þekkja græn flögg frá rauðum, fara undan í flæmingi, sveima í kringum fólk á samfélagsmiðlum og almennt hræðast tilfinningar, mörk og átök!
Sigrún, sem nýlega gaf út bókina Dagbók miðaldra unglings hjá Storyel, sannfærði tónlistarfólkið Hönnu Ágústu og Jón Snorra að það væri frábær hugmynd að blanda saman sögum úr deitlífi og tónlist og þau létu blekkjast. Rétt eins og ég vona að allir aðrir munu gera.
Við fengum snillinginn hana Steinunni Þorvaldsdóttur ljósmyndara til að smella af okkur óteljandi myndum í Englendingavík og munum dæla þeim út á næstunni, ykkur til ómældrar gleði.
Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Borgarbyggðar og Uppbyggingasjóði Vesturlands.
Advertisement

Where is it happening?

Grímshús, Bjarnarbraut 11, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sigr\u00fan El\u00edasd\u00f3ttir Langspil

Host or Publisher Sigrún Elíasdóttir Langspil

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Kokteiln\u00e0mskei\u00f0 me\u00f0 margf\u00f6ldum \u00cdslands-og heimsmeistara s\u00ed\u00f0an kokteil bing\u00f3 \ud83c\udf7b\ud83c\udf78\ud83c\udf7b
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Kokteilnàmskeið með margföldum Íslands-og heimsmeistara síðan kokteil bingó 🍻🍸🍻

Vínlandssetur - The Leif Eiriksson Center

BINGO
Vilhj\u00e1lmur Vilhj\u00e1lmsson 80 \u00e1ra - Aukat\u00f3nleikar!
Sat, 04 Oct at 04:00 pm Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára - Aukatónleikar!

Harpa Concert Hall

Mamma \u00fearf a\u00f0 djamma 2025
Sat, 04 Oct at 07:00 pm Mamma þarf að djamma 2025

Háskólabíó

PARTIES ENTERTAINMENT
Bob Dylan - Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Sat, 04 Oct at 09:00 pm Bob Dylan - Heiðurstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

TEDxReykjav\u00edk Women 2025
Sun, 05 Oct at 01:00 pm TEDxReykjavík Women 2025

Sykursalurinn, Bjargargata 1, 102 Reykjavík

ART MEETUPS
Steina \u2013 T\u00edmaflakk \u2013 lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra Listasafns \u00cdslands og Listasafns Reykjav\u00edkur
Sun, 05 Oct at 02:00 pm Steina – Tímaflakk – leiðsögn sýningarstjóra Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
The Beatles - hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sun, 05 Oct at 08:00 pm The Beatles - heiðurstónleikar í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

100 Cities Project: Fighting Loneliness | Dinner with Strangers (20)
Sat, 01 Mar at 08:00 pm 100 Cities Project: Fighting Loneliness | Dinner with Strangers (20)

Reykjavík

NONPROFIT CHARITIES
ERASMUS+ Intercultural Understanding with Empathy and Respect in Iceland
Sun, 17 Aug at 11:00 am ERASMUS+ Intercultural Understanding with Empathy and Respect in Iceland

Reykjavik, Iceland

WORKSHOPS KIDS
S\u00ed\u00f0sumarssk\u00e1l T\u00f3nlistarmi\u00f0st\u00f6\u00f0var
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Síðsumarsskál Tónlistarmiðstöðvar

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
F\u00fasballm\u00f3t F\u00cdT & F\u00fasa 2025
Fri, 22 Aug at 07:30 pm Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Gróska hugmyndahús

SPORTS
Nova \u2606 Rise & Return
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Nova ☆ Rise & Return

IÐNÓ

Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
LICKS sprengir BIRD RVK
Fri, 22 Aug at 10:00 pm LICKS sprengir BIRD RVK

Bird RVK

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

SPORTS MARATHONS
Hlaupum og g\u00f6ngum fyrir Brynd\u00edsi Kl\u00f6ru
Sat, 23 Aug at 08:00 am Hlaupum og göngum fyrir Bryndísi Klöru

Reykjavíkurborg

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events