Að mæta sér með mildi

Schedule

Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm

UTC+00:00

Location

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
23 Janúar - 26 Febrúar
Miðvikudögum kl 17:15 -18:30
Verð: 24.900
Á þessu námskeiði er rými til að mæta sér með mildi, leyfa sér að tengjast likamanum, hlusta á innra talið, vera í kyrrðinni og leyfa sér að finna og sleppa tökum á því sem þjónar þér ekki lengur.
Á þessu rólega og nærandi námskeiði nýtum við Bandvefslosun með boltum og Yin Yoga til að losa um bandvef og taugakerfið okkar og einnig til að losa um stífleika og auka hreyfigetu í líkamanum okkar.
Allir tímar enda með ljúfri tónheilun, þar sem taugakerfið fær djúpnæringu og þú færð að fljóta um í silkirúmi í þyngdarleysi og slaka á.
Yin Yoga:
Yin Yoga er mjúkt Yoga. Hverri stöðu er haldið í 2-5 mínútur í senn, til að ná að vinna djúpt inn í bandvefinn.
Yin Yoga er oft iðkað í lækningarskyni, t.d. vegna líkamlegra meiðsla eða andlegra áfalla, því það er sérstaklega gert til að losa um uppsafnaða spennu og streitu í líkama og taugakerfi okkar.
Flestar stöður eru í sitjandi eða liggjandi stöðu og notast er við yoga kubba og púða til að mæta líkamanum þar sem hann er staddur hverju sinni.
Áhersla er lögð á andardráttinn, þar sem þú lærir að anda þig í gegnum óþægindi og sitja með hugsunum þínum.
Bandvefslosun Body Reroll:
Body Reroll notum við misstóra og mjúka bolta til að nudda auma vöðva og bandvef. Bandvefur er stoðvefur sem hefur þann tilgang að tengja saman mismunandi vefi og vera milliliður í flutningi næringarefna og taugaboða.
Body Reroll getur hjálpað til við að draga úr verkjum og minnka vöðvaspennu,
auka hreyfifærni, hreyfanleika og liðleika, bæta líkamsstöðu, undirbúa líkamann fyrir átök og draga úr streitu og flýta fyrir endurheimt.
Við notumst við kubba og blöðrubolta til hjálpa okkur við æfingarnar og hér er tækifæri til að læra að hlusta á líkamann sinn, tengja sig við rólega öndun og gefa eftir inn í spennu.
Tónheilun:
Tónheilun hefur áhrif á bæði líkamlegt og andlegt ástand þitt með því að hreyfa við því sem er fljótandi í líkama þínum sem og hreyfa við orkulíkamanum þínum.
Víbringurinn sem kemur frá tónunum hefur áhrif á allt umhverfið og hver fruma titrar á sínum hraða sem verður til þess að hreyfing á sér stað og losar um hvort sem það eru líkamlegir verkir eða stöðnuð orka, tilfinningaleg eða tengd orkustöðvum þínum.
Rannsóknir hafa sýnt fram á að tónheilun hjálpar til við að slaka á taugakerfinu, losar um stress og kvíða, bætir svefn, eykur innri frið, veitir jafnvægi, eykur skýrleika, stuðlar að tilfinningalegu jafnvægi, eykur sjálfsmildi og vellíðan.
Kennari: Lovísa, Yogakennar, Tónheilari og Reikimeistari
Advertisement

Where is it happening?

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Eden Yoga

Host or Publisher Eden Yoga

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 22 Jan, 2025 at 08:00 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi!
Thu, 23 Jan, 2025 at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi!

Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Raindrop \u00feerapistan\u00e1m \u00e1 \u00cdslandi
Fri, 24 Jan, 2025 at 01:00 pm Raindrop þerapistanám á Íslandi

Leiðin heim - Holistic healing center

VETRARM\u00d3T \u00cd\u00deR\u00d3TTAKENNARA
Fri, 24 Jan, 2025 at 01:00 pm VETRARMÓT ÍÞRÓTTAKENNARA

Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavik Databeers #12
Fri, 24 Jan, 2025 at 05:00 pm Reykjavik Databeers #12

CCP Games

Monkeys kemur me\u00f0 POP-UP \u00e1 H\u00f3tel Vesturland!
Fri, 24 Jan, 2025 at 07:00 pm Monkeys kemur með POP-UP á Hótel Vesturland!

Borgarbraut 59, 310 Borgarnes, Iceland

POP-UPS
Orkufl\u00e6\u00f0i og Yoga Nidra n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Eden hefst 9. jan\u00faar 2025
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:30 pm Orkuflæði og Yoga Nidra námskeið í Eden hefst 9. janúar 2025

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Group Healing - Krystic Energy System \u2600\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Group Healing - Krystic Energy System ☀️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Huglei\u00f0sla alla sunnudag me\u00f0 Tristan \u2013 Healing Meditation
Sun, 12 Jan, 2025 at 08:00 pm Hugleiðsla alla sunnudag með Tristan – Healing Meditation

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

WORKSHOPS ART
Yoga Nidra Advanced me\u00f0 Kamini Desai \u00e1 S\u00f3lheimum
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Yoga Nidra Advanced með Kamini Desai á Sólheimum

Jógasetrið.

HEALTH-WELLNESS
Svatantra
Sat, 18 Jan, 2025 at 09:00 am Svatantra

Skipholt 35, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
"Meira e\u00f0a minna afreks?" - R\u00e1\u00f0stefna \u00e1 Reykjavik International Games
Wed, 22 Jan, 2025 at 09:00 am "Meira eða minna afreks?" - Ráðstefna á Reykjavik International Games

Háskólinn í Reykjavík

SPORTS NONPROFIT
A\u00f0 m\u00e6ta s\u00e9r me\u00f0 mildi
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm Að mæta sér með mildi

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 22 Jan, 2025 at 08:00 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Ordinary Magic
Sat, 01 Feb, 2025 at 09:30 am Ordinary Magic

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
\u00dej\u00e1lfun \u00fe\u00edns andlega h\u00e6fileika me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur helgina 01.-02.febr\u00faar 2025
Sat, 01 Feb, 2025 at 10:00 am Þjálfun þíns andlega hæfileika með Ragnhildi Sumarliðadóttur helgina 01.-02.febrúar 2025

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Psychedelics as Medicine Conference
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:30 am Psychedelics as Medicine Conference

Harpa Concert Hall and Conference Centre

BUSINESS CONFERENCES
Pallbearer \/\/ Godchilla \/\/ CXVIII at Gaukurinn
Wed, 07 May, 2025 at 07:00 pm Pallbearer // Godchilla // CXVIII at Gaukurinn

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Novo Symposium
Thu, 08 May, 2025 at 08:30 am Novo Symposium

University of Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events