Raindrop þerapistanám á Íslandi

Schedule

Fri, 24 Jan, 2025 at 01:00 pm

UTC+00:00

Location

Leiðin heim - Holistic healing center | Reykjavík, RE

Advertisement
RAINDROP ÞERAPISTANÁM
Í fyrsta sinn á Íslandi
Frá janúar til nóvember 2025
“Raindrop technique” er sérstök tækni og nuddaðferð sem gerð er undir iljar og á bak nuddþega.
HVAÐ FELST Í RAINDROP TÆKNI
Raindrop tæknin er samsett af þremur megin elementum:
1. Vitaflex tækni, aldagömul aðferð frá Tíbet sem líkist nálastungum með þrýstingi frá fingurgómum.
2. Fjaðrastrokur, léttar strokur sem örva taugaenda og veita slökun.
3. Kjarnaolíur frá Young Living.
Notaðar eru 9 sérvaldar kjarnaolíur sem allar hafa sitt sérstaka hlutverk fyrir stoðkerfi og innri líffæri. Kjarnaolíurnar eru unnar úr lífrænt ræktuðum jurtum og innihalda engin glær, lyktarlaus gerviefni til útþynningar. Þær eru kröftug náttúruefni með visku náttúrunnar og jarðarinnar.
Regndropatæknin örvar öll líkamskerfi og líffæri og kjarnaolíunar gegna mikilvægu hlutverki samhliða hreyfingum fingra og handa til að styðja líkamann, vöðva og stoðkerfi en ekki síst þá vinna olíurna með andlega og tilfinningalega líðan.
Raindrop tækni styður því líkamann á margan hátt auk þess að minnka streitu og losa um spennu á öllum sviðum.
Raindrop tæknin er sérlega heilandi meðferð, andlega og tilfinningalega með visku kjarnaolíanna, hinni fornu vitaflex tækni sem eykur lífsorku og fjaðrastrokurnar sem eiga rætur að rekja til heilunaraðferða indjána.
FYRIR HVERN ER RAINDROP
Allir geta lært Raindrop tæknina, hún er einföld og formföst, alltaf eins.
Meðferðin hentar öllum sem vilja styðja sig og sína nánustu eða vinna við að gera meðferðir á nuddbekk.
Námið hentar mjög vel fyrir svæðanuddara, nuddara og alla heilara sem frábær valkostur á bekknum.
SAGA RAINDROP AÐFERÐARINNAR
Aðferðin var hönnuð af D. Gary Young stofnanda Young Living Essential Oils.
Við smurningu á olíunum í Regndropameðferinn er mjög mikilvægt að nota ekta kjarnaolíur því mikið magn af olíum er notað og varasamt að nota staðgengla sem gætu haft ólíka virkni á húðina og líkamann.
Upphaflega var meðferðin þróuð til að hjálpa fólki með hryggskekkju og eftir mikla rannsóknarvinnu um virkni olíanna varð niðurstaðan að nota þær 9 olíur sem eru í settinu.
Raindrop meðferðirn hefur reynst gríðarlega árangursrík til að auka vellíðan fólks með margskonar bakvandamál og stoðkerfisvanda.
ÁRSNÁM 2025
• Raindrop þerapistanámið er 2ja anna nám
• Fyrsti hópurinn á Íslandi byrjar námið í janúar 2025.
• Ein kennsluhelgi er á hvorri önn, auk netfræðslu
• Á milli verklegrar lota er verkleg þjálfun heima. Þú æfir Raindrop á vinum og fjölskyldu.
• Útskrift verður í nóvember 2025.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Sendu okkur póst fyrir nánari upplýsingar og skráningu:
Lilja Oddsdóttur: [email protected]
Katrínu Hjálmarsdóttur: [email protected]
Advertisement

Where is it happening?

Leiðin heim - Holistic healing center, Bolholt 4, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Lilja Oddsdottir Naturally

Host or Publisher Lilja Oddsdottir Naturally

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi!
Thu, 23 Jan, 2025 at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi!

Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavik Databeers #12
Fri, 24 Jan, 2025 at 05:00 pm Reykjavik Databeers #12

CCP Games

Monkeys kemur me\u00f0 POP-UP \u00e1 H\u00f3tel Vesturland!
Fri, 24 Jan, 2025 at 07:00 pm Monkeys kemur með POP-UP á Hótel Vesturland!

Borgarbraut 59, 310 Borgarnes, Iceland

POP-UPS
N\u00edels er Napoleon
Fri, 24 Jan, 2025 at 07:30 pm Níels er Napoleon

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Borderline \/ Masaya Ozaki
Fri, 24 Jan, 2025 at 08:30 pm Borderline / Masaya Ozaki

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

LIVE-MUSIC ART
HYLUR (IS) \/\/ MINCE (UK) \/\/ Gaukurinn 24.01.25
Fri, 24 Jan, 2025 at 09:00 pm HYLUR (IS) // MINCE (UK) // Gaukurinn 24.01.25

Gaukurinn

MUSIC ENTERTAINMENT
Fjallabrall \u00dativistar 2025 - Vor\u00f6nn
Sat, 25 Jan, 2025 at 10:00 am Fjallabrall Útivistar 2025 - Vorönn

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events