Að brjóta 1000 trönur

Schedule

Wed, 29 Oct, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Lokahóf trönuverkefnis þeirra Borghildar Josuadóttur og Bryndísar Siemsen þar sem bæjarbúar komu saman og brutu trönur. „Að brjóta 1000 trönur“ hefur breiðst út um allan heim og byggir á sögunni um litlu stúlkuna Sadako Sasaki sem var tveggja ára þegar sprengjan féll á Hiroshima (1945). Vegna geislavirkni frá sprengjunni greindist hún 10 árum seinna með hvítblæði eins og mörg önnur börn. Vinkona hennar færði henni Origami trönu á sjúkrahúsið, táknræna gjöf. Sadako fór þá að brjóta trönur og náði að brjóta sexhundruð fjörutíu og fjórar trönur fyrir dauða sinn. Vinir hennar brutu þær trönur sem vantaði upp á þúsund. Í framhaldi af því hófu þeir söfnun fyrir minnismerki. Fimmta maí árið 1958 var minnismerkið (The Children´s Peace Monument) vígt í friðargarðinum við Hiroshima (Hiroshima Peace Memorial Park)
Advertisement

Where is it happening?

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland, Dalbraut 1, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

B\u00f3kasafn Akraness

Host or Publisher Bókasafn Akraness

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

40.000 fet AUKAS\u00ddNINGAR
Tue, 28 Oct at 08:00 pm 40.000 fet AUKASÝNINGAR

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Wed, 29 Oct at 08:30 am Öruggari borg fyrir hinsegin fólk - málþing

Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #3 - Benedikt Traustason
Wed, 29 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #3 - Benedikt Traustason

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Embody your soul essence - 7 week initiatory journey
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Embody your soul essence - 7 week initiatory journey

Sálarrannsóknarfélag Íslands

WORKSHOPS MUSIC
Prayers for the Amazon
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Prayers for the Amazon

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Hra\u00f0stefnum\u00f3t 30-45 \u00e1ra \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Hraðstefnumót 30-45 ára í Bíó Paradís

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 r\u00e6\u00f0ur \u00ed lyfjam\u00e1lum? V\u00edsindin, peningarnir e\u00f0a p\u00f3lit\u00edkin?
Thu, 30 Oct at 02:00 pm Hvað ræður í lyfjamálum? Vísindin, peningarnir eða pólitíkin?

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events