Öruggari borg fyrir hinsegin fólk - málþing

Schedule

Wed, 29 Oct, 2025 at 08:30 am

UTC+00:00

Location

Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Opið málþing um öryggi hinsegin fólks í Reykjavík á Listasafni Íslands 29. október 2025.
Málþingið hefst kl 09:00 og lýkur 11:30. Húsið opnar 8:30.
Kynntar verða niðurstöður rannsóknarinnar Öruggari hinsegin borgir (Safer Queer Cities) á vegum Nordic Safe Cities í samstarfi við mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Rannsóknin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni í gegnum NIKK – norræna LGBTI sjóðinn.
Rannsóknin felur í sér greiningu á orðræðu á netinu um hinsegin málefni. Þar má sjá birtingarmyndir haturs og áreitni sem geta verið með ýmsum hætti allt frá niðrandi athugasemdum til hótana og neteineltis sem getur valdið fólki vanlíðan, dregið fram skaðlegar staðalímyndir og alið á rangfærslum um hinsegin fólk.
Kaffiveitingar í boði frá 8:30.
Dagskrá:
09:00
Borgarstjóri, Heiða Björk Hilmisdóttir, setur málþingið.
09:05
Ingvild Endestad, frá Nordic Safe Cities, kynnir niðurstöður rannsóknarinnar.
09:40
Erindi frá Trans Ísland, félagasamtök
09:55
Umræður á borðum
Ræddar verða aðgerðir til að bregðast við hatursorðræðu og auka öryggi hinsegin fólks í Reykjavík.
Öll velkomin en vinsamlegast skráið ykkur hér: https://forms.office.com/e/5iKXytukme
Advertisement

Where is it happening?

Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Reykjav\u00edkurborg

Host or Publisher Reykjavíkurborg

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Haustfr\u00ed | Hrekkjav\u00f6kuf\u00f6ndur
Tue, 28 Oct at 10:00 am Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Borgarbókasafnið Árbæ

HALLOWEEN ART
Haustfr\u00ed | Draugaleg S\u00f6gustund
Tue, 28 Oct at 04:30 pm Haustfrí | Draugaleg Sögustund

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

DIGITAL-MARKETING
40.000 fet AUKAS\u00ddNINGAR
Tue, 28 Oct at 08:00 pm 40.000 fet AUKASÝNINGAR

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0 brj\u00f3ta 1000 tr\u00f6nur
Wed, 29 Oct at 05:00 pm Að brjóta 1000 trönur

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #3 - Benedikt Traustason
Wed, 29 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #3 - Benedikt Traustason

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Embody your soul essence - 7 week initiatory journey
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Embody your soul essence - 7 week initiatory journey

Sálarrannsóknarfélag Íslands

WORKSHOPS MUSIC
Prayers for the Amazon
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Prayers for the Amazon

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

Hra\u00f0stefnum\u00f3t 30-45 \u00e1ra \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Wed, 29 Oct at 07:00 pm Hraðstefnumót 30-45 ára í Bíó Paradís

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events