„Módel NATO-ráðstefna“ - ætluð 18 til 35 ára - Skráning lokar 20 ágúst

Schedule

Tue Sep 30 2025 at 10:00 am to 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Alþingi | Reykjavík, RE

Advertisement
Þriðjudaginn 30. september 2025 efnir breska sendiráðið í Reykjavík, Alþingi, utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Skjöld–YATA og Varðberg til „Módel NATO-ráðstefnu“ sem haldin verður í húsnæði Alþingis.
Á „Módel NATO-ráðstefnu“ er starfsemi Atlantshafsbandalagsins (NATO) endursköpuð til að hjálpa þátttakendum á aldrinum 18 til 35 ára að skilja hvernig bandalagið virkar í raunveruleikanum.
Námskeiðinu er ætlað að auka diplómatíska færni. Þátttakendur læra samningatækni, ræða og taka ákvarðanir í alþjóðlegu samhengi. Fengist verður við verkefni sem byggir á raunverulegu málefni á sviði öryggis- og varnarmála. Saman munu þátttakendur vinna að því að bregðast við ímyndaðri alþjóðlegri öryggisáskorun. Þátttakendur þurfa að beita samningatækni, ræða og taka ákvarðanir í takt við stefnu og hagsmuni þess ríkis sem þeir eru fulltrúar fyrir. Verkefnið mun byggja á sviðsmynd sem mun þróast yfir daginn og krefjast hraðrar hugsunar, samvinnu og diplómatískrar færni.
Ráðstefnan er einstakt tækifæri fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til 35 ára – sem hafa áhuga á, stunda nám eða starfa á sviði t.d. stjórnmála, alþjóðasamskipta, lögfræði, heimspeki eða lögreglumála, heimspeki eða opinberrar þjónustu – til að taka þátt í skemmtilegri æfingu í ákvarðanatökuferlum Atlantshafsbandalagsins í neyðarástandi. Þátttakendur öðlast mikilvæga færni í samningatækni, framkomu/ræðumennsku, teymisvinnu og stefnumótun – auk þess að fá einstakt tækifæri til að kynnast starfsemi alþjóðastofnunar sem mótar heimsmálin.
Viðburðurinn fer fram á ensku þar sem University of Birmingham sér um umgjörð öryggisáskorunarinnar sem lögð verður fyrir þátttakendur. Þátttaka í Módel NATO-ráðstefnunni er án kostnaðar og umsókn er opin fyrir alla á aldrinum 18-35 ára. Allir eru hvattir til þess að senda inn knappa umsókn til að taka þátt en forgangur verður gefinn íslenskum ríkisborgurum gerist þess þörf.
Þeir sem eru valdir til þátttöku fá tilkynningu í byrjun september. Þá verður þátttakendum úthlutað landi, teymi og þeir fá nákvæmari upplýsingar um viðburðinn tveim vikum fyrir ráðstefnuna. Áætlað er að dagskráin vari lungann úr deginum, þriðjudaginn 30. september.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Athugið að það verður að sækja um þátttöku fyrir 20. ágúst. 👉 https://forms.office.com/e/T9H8gPLjLj
Advertisement

Where is it happening?

Alþingi, Kirkjustræti 14, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Var\u00f0berg, samt\u00f6k um vestr\u00e6na samvinnu og al\u00fej\u00f3\u00f0am\u00e1l

Host or Publisher Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

VOCES8 og fj\u00f3rir \u00edslenskir k\u00f3rar \u00e1 lokat\u00f3nleikum
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Harpa Reykjavík, Norðurljós

MUSIC ENTERTAINMENT
Tue, 30 Sep at 08:00 pm VOCES8 in Reykjavik

Harpa

CONCERTS MUSIC
Iceland Fishing Expo
Wed, 01 Oct at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

BUSINESS EXHIBITIONS
Loftslagsdagurinn 2025
Wed, 01 Oct at 09:00 am Loftslagsdagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

FESTIVALS
Tilb\u00faningur: Hrekkjav\u00f6ku myndastandar | Fabrication: Halloween photo stands
Wed, 01 Oct at 03:30 pm Tilbúningur: Hrekkjavöku myndastandar | Fabrication: Halloween photo stands

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

HALLOWEEN ART
\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns innri manns me\u00f0 n\u00e6mni og skynjun me\u00f0 Agnari \u00c1rnasyni.
Wed, 01 Oct at 08:00 pm Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group
Thu, 21 Aug at 05:00 pm ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group

Guðrúnartún 10

MEETUPS
B\u00f6rn \u00e1 fl\u00f3tta - m\u00e1l\u00feing um st\u00f6\u00f0u og velfer\u00f0 barna \u00e1 fl\u00f3tta
Thu, 28 Aug at 02:00 pm Börn á flótta - málþing um stöðu og velferð barna á flótta

Norræna húsið The Nordic House

C\u00e9cile McLorin Salvant in Reykjav\u00edk
Sun, 31 Aug at 08:00 pm Cécile McLorin Salvant in Reykjavík

Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT CONCERTS
Morgunfundur Svansins 2025
Wed, 03 Sep at 09:00 am Morgunfundur Svansins 2025

Norræna húsið The Nordic House

Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2
Sat, 06 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2

Whales of Iceland

FASHION ART
S\u00fdningarstj\u00f3raspjall vi\u00f0 Hildigunni Birgisd\u00f3ttur
Sun, 07 Sep at 02:00 pm Sýningarstjóraspjall við Hildigunni Birgisdóttur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Nordic Operating Room Nurses Congress
Wed, 10 Sep at 08:30 am Nordic Operating Room Nurses Congress

Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC
Stefnum\u00f3tunardagur F\u00e9lagsr\u00e1\u00f0gjafaf\u00e9lags \u00cdslands
Thu, 11 Sep at 01:00 pm Stefnumótunardagur Félagsráðgjafafélags Íslands

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Nordic Osteopathic Congress
Sat, 13 Sep at 06:00 am Nordic Osteopathic Congress

Center Hotels Plaza

Fr\u00e6\u00f0akaffi | Dj\u00f6flad\u00fdrkun \u00e1 mi\u00f0\u00f6ldum
Mon, 15 Sep at 04:30 pm Fræðakaffi | Djöfladýrkun á miðöldum

Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

WORKSHOPS BUSINESS
Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition
Tue, 30 Sep at 08:30 am IADC Advanced Rig Technology Conference & Exhibition

Hilton Reykjavik Nordica

BUSINESS EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events