VITRUM - Opening at H,A,K,K Gallery
Schedule
Fri, 19 Sep, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
VITRUMEn.
Vitrum is a series of limited-edition glass works born from Iceland’s overlooked material flows. Each piece is shaped from locally sourced cullet — fragments of pre-consumer and industrial glass — re-melted and re-formed with the precision of artisanal skill and the unpredictability of molten matter.
In collaboration with glassblower Anders Vange, from Reykjavík Glass, and Hildiberg Lighting studio, designer Johanna Seelemann has developed forms in which atmospheric inclusions — delicate air pockets, subtle irregularities, and shifting textures — and what might traditionally be considered imperfections — are revealed as distinctive traits of each piece. The glass is paired with fire-treated wood, a surface recalling the burnt tools traditionally used in glassblowing to shape and transport the glowing material.
The work draws from Iceland’s unique context, where most glass is currently downcycled or buried, its potential untapped. In this setting, Vitrum proposes a reproducible process for creating singular objects. Each piece, whether a vase or a shelf, retains the chemical purity of glass, preserving its future recyclability, even as it becomes an enduring collectible.
Transparency shifts to opacity; smooth planes dissolve into textured constellations of air and light. Variations are inherent, guided by the collaboration between material and maker. This dialogue — between resource and restraint, between chance and intention — defines the character of every edition.
Produced with HAKK Gallery and supported by the Iceland Design and Architecture Fund, Handverk og Hönnun and Íspan Glerborg, Vitrum is both a gesture of preservation and a celebration of transformation. Numbered and unique, the works are available exclusively through the gallery.
Isl.
Vitrum er röð glerverka sem spretta upp úr ófullkomnum efnis- og endurvinnsluferlum hérlendis. Hver munur er búinn til úr glerbrotum og afskurði sem fellur til við framleiðslu. Brotin eru brædd og endurmótuð, og sækja lögun sína í nákvæmni handverksmannsins sem og ófyrirsjáanleika fljótandi efnis.
Í samstarfi við glerblásarann Anders Vange hjá Reykjavík Glass og Hildiberg lýsingarstúdíó hefur hönnuðurinn Johanna Seelemann þróað form þar sem andrúmsloftið fær að seytla inn. Litlar loftbólur, hárfínar ójöfnur og lekandi áferð - það sem væru alla jafna kallaðir vankantar - verða hins vegar að lykileinkennum hvers verks. Glerið er parað við kolaðan við sem minnir á sviðin verkfærin sem glerblásarar nota til að móta og ferja glóðheitan efnivið sinn.
Gler sem fellur til á Íslandi er yfirleitt urðað og má því segja að sé vannýtt uppspretta hráefnis. Verkin á sýningunni eru sköpuð með ferli sem má auðveldlega endurtaka og bera vitni um að skapa megi nýja, einstaka muni úr afgangsgleri. Hver munur, hvort sem hann er vasi eða hilla, heldur efnisfræðilegum hreinleika glersins og tryggir þannig að munina má endurvinna í framtíðinni, jafnvel þótt þeir séu hver og einn eigulegur safngripur.
Gagnsæi verður skýjað; sléttir, felldir fletir ummyndast í áferðarríkar samsetningar lofts og ljóss. Breytileikinn er ríkjandi og vitnar um samstarf efnis og skapara. Þetta samtal - milli aðhalds og ráðsnilldar, milli hendingar og ætlunar - segir fyrir um einkenni hvers hlutar. Vitrum er í senn óður til varðveislu og umbreytingar.
Vitrum er sett upp af H,A,K,K Gallery með stuðningi Hönnunarsjóðs, Handverks og hönnunar og Íspan Glerborgar. Hver munur er einstakur og númeraður og aðeins til sölu hjá Galleríinu.
Project credits:
Concept and design:
Johanna Seelemann
Production: Reykjavík Glass, Fjöl works
Lighting collaboration:
Hildiberg Lighting Studio
Curated by:
Brynhildur Pálsdóttir
Gunnar M Pétursson
Videography:
Marínó Thorlacius
Supported by:
Íspan Glerborg
Handverk og Hönnun
Iceland Design and Architecture Fund
Advertisement
Where is it happening?
Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland, Óðinsgata 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: