Málþing til heiðurs Guðmundi Jónssyni prófessor sjötugum

Schedule

Fri Sep 19 2025 at 02:00 pm to 04:30 pm

UTC+00:00

Location

Háskóli Íslands | Reykjavík, RE

Advertisement
Í tilefni af því að Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði hefur látið af störfum býður Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings honum til heiðurs í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands hinn 19. september næstkomandi kl. 14:00-16:30. Þar munu vinir og félagar í fræðunum halda stutt en snörp erindi um nokkur þau rannsóknarsvið sem Guðmundur hefur fengist við síðastliðin 50 ár. Þar má nefna hagsögu, velferðarríkið, neyslusögu og matarmenningu, félagssögu, hungur og harðindi og verslun og viðskipti.
Dagskrá:
14:00 Málþing sett
14:02 Ávarp: rektor Háskóla Íslands.
14:10 Ávarp námsbrautar.
14:20 Vinnuhjú – fyrstu sporin.
14:26 Í heimi hagsögu og þjóðhagsreikninga
14:45 Matur, neysla
14:55 Átjánda öldin
15:10 Nemendur heilsa upp á Guðmund
15:20 Hlé í 15 mín.
15:35 Danir á Íslandi
15:47 Velferðin
15:53 Verslunarsagan
16:05 Samstarfsmenn og vinir
16:20 Guðnastofa
Fundarstjóri er Rósa Magnúsdóttir, prófessor og forstöðumaður Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Boðið verður upp á léttar veitingar að málþinginu loknu.
Guðmundur Jónsson lauk BA-námi í sagnfræði og þjóðfélagsfræði við HÍ árið 1979, cand. mag- prófi árið 1983 og doktorsprófi í hagsögu við London School of Economics and Political Science árið 1992. Guðmundur varð lektor í sagnfræði við HÍ árið 1998 og prófessor árið 2004.
Af bókum hans má nefna stórvirkið Hagskinnu. Sögulegar hagtölur um Ísland (1997), sem hann tók saman ásamt Magnúsi S. Magnússyni. Einnig bækurnar Líftaug landsins. Saga Íslenskrar utanlandsverslunar (2017) og Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi (2024), en báðar eru þær greinasöfn sem byggja á stórum rannsóknarverkefnum.
Advertisement

Where is it happening?

Háskóli Íslands, Sæmundargata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hugv\u00edsindasvi\u00f0 H\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands

Host or Publisher Hugvísindasvið Háskóla Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

B\u00f6rnin okkar - Heimildarmyndin SEEN \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Börnin okkar - Heimildarmyndin SEEN í Hlégarði

Hlégarður

ENTERTAINMENT
Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Snorri Helgasson
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Snorri Helgasson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | Lj\u00e1\u00f0u eyra
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | Ljáðu eyra

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

EXHIBITIONS ART
Nordic Affect: Hlj\u00f3\u00f0a Hvarf
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Nordic Affect: Hljóða Hvarf

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
Samhengi \/\/ Dansl\u00f6g J\u00f3nasar
Fri, 19 Sep at 12:15 pm Samhengi // Danslög Jónasar

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

RVKT\u00d3BERFEST Kv\u00f6ld 1
Fri, 19 Sep at 04:00 pm RVKTÓBERFEST Kvöld 1

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 19 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

NONPROFIT
H\u00e1t\u00ed\u00f0ar- og innt\u00f6kufundur 2025
Fri, 19 Sep at 07:00 pm Hátíðar- og inntökufundur 2025

Holtavegur 28, 104 Reykjavík, Iceland

Bob Marley: How Reggae changed the world
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Bob Marley: How Reggae changed the world

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC REGGAE
Ensemble Adapter performs Gu\u00f0mundur Steinn Gunnarsson
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Ensemble Adapter performs Guðmundur Steinn Gunnarsson

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART LITERARY-ART
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events