Sólin í myrkrinu – Vetrarsólstöður sunnudag. 21. desember

Schedule

Sun, 21 Dec, 2025 at 10:00 am

UTC+00:00

Location

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Sólin í myrkrinu – Vetrarsólstöður
Sunnudaginn 21. desember kl 10:00 – 11:30

Með Estrid og Dísu
Vetrarsólstöður er skemmsti dagur ársins. Jólin hafa í gegnum tíðirnr verið hátíðar tími ljóss og friðar og haldið upp á fæðingu Jesú krists, ljós heimsins sem fæddist í mannsmynd. Vetrarsólstöður eru þáttaskil sem hafa verið haldið upp á. Einnig fögnum við fæðingu Jesús og hefur það meðal annars verið hátíð þar sem allir eru minntir á að ljós hins guðdómlega endurfæðist innra með hverju og einu okkar. Okkur langar til að fagna því að daginn fer að lengja aftur með yoga söng, slökun, hugleiðslu og tónheilun. Saman getum við fundið ljósið og hið guðdómlega í hjörtum okkar.

Estrid Þorvaldsdóttir, tók kundalini yoga kennararnám í september 2008. Kundalini jóga hefur notið vaxandi vinsælda og er stundum kallað jóga hins vinnandi fólks.
Estrid starfar sem yoga kennari og ráðgjafi og leiðsögumaður um fjöll og fyrnindi. Hún er í framhaldsnámi í kundalini yoga fræðum. Hún vinnur einnig með orkustöðvar heilun byggt á vísindum kundalini yoga og veitir persónulega ráðgjöf við að finna út hvaða orkustöðvar eru í ójafnvægi og veita hugleiðslur og yogaæfingar sem hjálpa viðkomandi finna þitt eðlilega ástand. Estrid kennir Kundalini jóga, Orkustöðvanámskeið og er einnig með einkatíma í Orkustöðvarlestri.
Arndís Árelía eða Dísa, eins og hún er alltaf kölluð er tónlistarkona og kennari. Dísa hefur starfað við tónlist síðusu 25 ár, þar sem hún hefur bæði sinnt eigin tónlistarverkefnum og miðlað tónlist til barna og fullorðinna í gegnum píanó og trommukennslu.Dísa byrjaði að syngja möntrur fyrir fimm árum síðan og fann fljótt hverslu magnaður og heilandi möntrusöngur er. Hún hefur gífurlega trú á heilunarmætti tónlistar og langar að miðla þeirri visku áfram til annarra í gegnum möntrusöng og tónlist. Dísa útskrifaðist úr Jógakennaranámi Jógasetursins árið 2022 og hefur einnig lokið Child Play jógakennaranámi, Yoga nidra kennaranámi og grunnnámskeiði í gong spili.
Við syngjum og sköpum saman í kærleika og gleði.
Almennt verð kr. 4.500 kr
Iðkendur bóka tíma eins og venjulega. Innifalið í korti
https://www.abler.io/shop/jogasetrid
JÓGASETRIÐ - SKIPHOLT 50 C - https://www.jogasetrid.is/
Advertisement

Where is it happening?

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 50C, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
J\u00f3gasetri\u00f0.

Host or Publisher Jógasetrið.

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

GDRN & Magn\u00fas J\u00f3hann - Leika j\u00f3laleg l\u00f6g \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat, 20 Dec at 09:00 pm GDRN & Magnús Jóhann - Leika jólaleg lög í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

CHRISTMAS MUSIC
BEAR THE ANT \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 20 Dec at 09:00 pm BEAR THE ANT á Kaffibarnum

Kaffibarinn

DJ \u00d3li D\u00f3ri \u00e1 R\u00f6ntgen
Sat, 20 Dec at 10:00 pm DJ Óli Dóri á Röntgen

Röntgen

Ultraform samskokki\u00f0 - allir velkomnir - fr\u00edtt
Sun, 21 Dec at 09:00 am Ultraform samskokkið - allir velkomnir - frítt

Gylfaflöt 10, Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: J\u00f3lastund fj\u00f6lskyldunnar \u00ed H\u00f6rpu
Sun, 21 Dec at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jólastund fjölskyldunnar í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CHRISTMAS WORKSHOPS
J\u00f3ladraumar- afsl\u00f6ppu\u00f0 s\u00fdning 21. desember
Sun, 21 Dec at 11:00 am Jóladraumar- afslöppuð sýning 21. desember

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland

CHRISTMAS
4. \u00ed a\u00f0ventu: Hyggestund \u2013 Notaleg j\u00f3laf\u00f6ndursmi\u00f0ja!\/ A cozy Christmas craft workshop!
Sun, 21 Dec at 01:00 pm 4. í aðventu: Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja!/ A cozy Christmas craft workshop!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS CHRISTMAS
Winter Solstice Gathering
Sun, 21 Dec at 01:00 pm Winter Solstice Gathering

Yogavin

J\u00f3la Zumba Heilsuklasans
Sat, 20 Dec at 09:30 am Jóla Zumba Heilsuklasans

Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS DANCE
Kross\u00fej\u00e1lfum fj\u00f3rar hreyfingar \u00e1 viku allt \u00e1ri\u00f0 - Toppfara\u00e1skorun 2025 !
Wed, 31 Dec at 11:00 am Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Snæfellsjökull National Park

Iyengar Yoga with Eva Hallbeck \u2013 Mixed Levels
Mon, 12 Jan at 09:00 am Iyengar Yoga with Eva Hallbeck – Mixed Levels

Faxafen 10, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 13 Jan at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Zumba Pop-Up me\u00f0 Power Move Studio og Rj Rico
Sun, 18 Jan at 11:30 am Zumba Pop-Up með Power Move Studio og Rj Rico

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT HEALTH-WELLNESS
Lymphatics Rewired Iceland
Fri, 20 Feb at 09:00 am Lymphatics Rewired Iceland

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS
TRE\u00ae Certification Training in Reykjavik, Iceland 2026
Sat, 28 Feb at 09:30 am TRE® Certification Training in Reykjavik, Iceland 2026

Yogavin

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjav\u00edk
Fri, 22 May at 09:00 am Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjavík

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events