S*x Worker Stories and Public Policy
Schedule
Sat, 01 Nov, 2025 at 11:00 am
UTC+00:00Location
Norræna húsið The Nordic House | Reykjavík, RE
Rauða Regnhlífin, Old Pros, Strip Lab, Red Umbrella Sweden og PION kynna ráðstefnuna ‘Sögur kynlífsverkafólks og opinber stefna’ í Norræna húsinu þann 1. nóvember 2025.
Viðburðurinn er ókeypis og er opinn almenningi.
Dagskrá:
11–11:30 Kaffi / Hittast og heilsast
11:30–12:30 Birna Gústafsson MS, lýðheilsufræðingur kynnir áhrif norrænu leiðarinnar (e. End Demand) á lýðheilsusamskipti.
13:00–14:00 Sögur kynlífsverkafólks — Pallborðsumræður
Carol Queen PhD stýrir samtali við fulltrúa Rauðu regnhlífarinnar, PION og Red Umbrella Sweden um sögur kynlífsverkafólks og áskorarnirnar sem birtast við að segja fólki frá okkar eigin reynslu.
14:30–15:30 Iselin Kristiansen kynnir heimildaverkefni sitt „Samtöl um kynlíf og vinnu“.
15:30–16:00 Spurt og svarað með Iselin og Lilith, þátttakanda í heimildaverkefninu og fulltrúa PION.
16:30–17:30 Framtíð opinberrar stefnu — Pallborðsumræður
Carol Queen stýrir samtali við fulltrúa frá Red Umbrella Sweden, Rauðu regnhlífarinnar Íslands og PION um áhrif norrænu leiðarinnar (e. End Demand) og hvers vegna samtök undir forystu kynlífsverkafólks berjast fyrir fullri afglæpavæðingu.
18:00–19:00 Kaytlin Bailey kynnir ‘The Oldest Profession’.
19:00–19:30 Spurt og svarað ásamt rými fyrir áhorfendur að segja sögur sínar.
Frekari upplýsingar: https://oldprosonline.org/conference/
---ENGLISH VERSION---
Old Pros, Red Umbrella Iceland, Strip Lab, Red Umbrella Sweden and PION are putting together a one day conference: "Sex Worker Stories and Public Policy" at the Nordic House in Reykjavik, Iceland on November 1, 2025.
This event is free and open to the public.
Event Program:
11-11:30 coffee / meet and greet
11:30-12:30pm Birna Gústafsson MS, a public health researcher will present on the impact of end demand on public health communication.
1-2pm Sex Worker Stories Panel
Carol Queen PhD will moderate a conversation with representatives from Red Umbrella Iceland, PION & Red Umbrella Sweden about sex worker stories and the challenge of telling people about our lived experience.
2:30-3:30pm Iselin Kristiansen will present her documentary project ‘Conversations on sex and work’
3:30-4pm Q&A with Iselin and Lilith, a subject and representative from PION
4:30-5:30pm The Future of Public Policy Panel
Carol Queen will moderate a conversation with representatives from Red Umbrella Sweden, Red Umbrella Iceland & PION about the impact of End Demand Laws and why sex worker led organizations are advocating for Decriminalization.
6pm-7pm Kaytlin Bailey will present The Oldest Profession
7-7:30pm Q&A encouraging attendees to tell their stories.
For more information visit https://oldprosonline.org/conference/