Skyndihjálp - námskeið
Schedule
Wed, 02 Apr, 2025 at 07:00 pm
UTC+00:00Location
Skeljanesi, Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
Miðvikudagskvöldið 02.apríl kl 19:30.Í fyrra fengum við Lúlla löggu til að halda skyndihjálparnámskeið fyrir bifhjólafólk, sem lukkaðist svona líka vel.
Í ár ætlum við að endurtaka leikinn þar sem það er mikilvægt fyrir okkur að geta brugðist við ef við komum að slysi eða þurfum að grípa til fyrstu hjálpar.
Oftar en ekki eru það einhverjir sem eru tengdir okkur sem þurfa á aðstoð okkar að halda.
Það er frítt fyrir greidda Snigla en kr 2.000 fyrir aðra gesti.
Posi er á staðnum.
Húsið opnar kl 19:00 en námskeiðið hefst kl 19:30 stundvíslega.
Vinsamlegast skráið ykkur með því að kvitta hér undir :
“Mæti”
Kveðja stjórn Snigla
Advertisement
Where is it happening?
Skeljanesi, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: