SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Schedule

Sat, 15 Nov, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Háskólabíó | Reykjavík, RE

Advertisement
Skonrokk 15 ára afmælistónleikar – Rokkveisla ársins!
Laugardaginn 15. nóvember verður allt sett á fullt þegar Skonrokk, eitt glæsilegasta rokkverkefni Íslands, fagnar 15 ára afmæli sínu með stórglæsilegri afmælisveislu og risatónleikum sem þú mátt ekki missa af!
Þetta verður kvöld sem slær í gegn!
Skonrokk er samansett af hljómsveitinni Tyrkja-Guddu og úrvalsliði íslenskra söngvara sem elska ekkert meira en að halda stórt partý og flytja rokktónlist í hæsta gæðaflokki.
Þú getur átt von á óviðjafnanlegri stemningu og ógleymanlegum flutningi á vinsælustu rokkslögurum frá bestu böndum allra tíma.

Söngvarar:
Stefanía Svavarsdóttir
Birgir Haraldsson
Stefán Jakobsson
Dagur Sigurðsson
Sigga Freedom Guðna
Einar Vilberg
Beggi í Sóldögg
Ásamt Rokkkór Íslands sem mun þekja alla króka og kima hússins með raddstyrknum að vopni.
Hljómsveitin Skonrokk:
Birgir Nielsen – Trommur og tónlistarstjóri
Birgir Þórisson – Hljómborð og tónlistarstjóri
Sigurgeir Sigmundsson – Gítar
Grétar Lárus Matthíasson – Gítar
Hálfdán Árnason - Bassi
Advertisement

Where is it happening?

Háskólabíó, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Nordic Live Events

Host or Publisher Nordic Live Events

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

WORKSHOPS ART
Barna Loppumarka\u00f0ur
Sat, 15 Nov at 11:00 am Barna Loppumarkaður

Grímshús

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice
Sat, 15 Nov at 05:00 pm ICELAND RETREAT: Discover What's Next in the Land of Fire + Ice

Reyjakvik

TRIPS-ADVENTURES
Sumar \u00e1 S\u00fdrlandi 50 \u00e1ra | Stu\u00f0menn \u00e1samt Bubba, Br\u00edeti, Fri\u00f0riki D\u00f3r, Mugison, S\u00f6lku S\u00f3l, Magna o.fl
Sat, 15 Nov at 09:30 pm Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmenn ásamt Bubba, Bríeti, Friðriki Dór, Mugison, Sölku Sól, Magna o.fl

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

WORKSHOPS BUSINESS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Bambal\u00f3 \u2013 T\u00f3nlistarstund fyrir yngstu b\u00f6rnin | A Music Moment for Kids
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin | A Music Moment for Kids

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

KIDS LIVE-MUSIC
100 Cities Project: Fighting Loneliness | Dinner with Strangers (20)
Sat, 01 Mar at 08:00 pm 100 Cities Project: Fighting Loneliness | Dinner with Strangers (20)

Reykjavík

NONPROFIT CHARITIES
\ud83c\udf38Bleikt Part\u00fd hj\u00e1 Korm\u00e1ki & Skildi \ud83c\udf38
Thu, 09 Oct at 04:00 pm 🌸Bleikt Partý hjá Kormáki & Skildi 🌸

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

PARTIES NIGHTCLUBS
Opening Party: Sequences XII at B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Opening Party: Sequences XII at Bíó Paradís

Bíó Paradís

PARTIES ENTERTAINMENT
Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
\ud83d\udc0b\ud83c\udf83 Hrekkjav\u00f6kupart\u00fd \u00e1 Hvalasafninu \/\/ Halloween Party at Whales of Iceland \ud83d\udc7b\ud83d\udc0b
Sun, 12 Oct at 02:00 pm 🐋🎃 Hrekkjavökupartý á Hvalasafninu // Halloween Party at Whales of Iceland 👻🐋

Fiskislóð 23-25, 101 Reykjavík, Iceland

HALLOWEEN PARTIES
Horror Pub Quiz w. Mandy Licious
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Horror Pub Quiz w. Mandy Licious

Bird RVK

CONTESTS PUB-CRAWL
House Odyssey at Loft Hostel
Fri, 17 Oct at 07:00 pm House Odyssey at Loft Hostel

Bankastræti 7

PARTIES ENTERTAINMENT
Nomad Table Reykjavik
Fri, 17 Oct at 07:30 pm Nomad Table Reykjavik

Reykjavik Iceland

12 Monkeys - f\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Oct at 09:00 pm 12 Monkeys - föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Heimildamyndaveisla Skjaldborgar \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds!
Sat, 18 Oct at 04:30 pm Heimildamyndaveisla Skjaldborgar í Bíó Paradís!

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Svanavatni\u00f0 | Eldborg, Harpa | 18. - 19. okt\u00f3ber 2025
Sat, 18 Oct at 07:00 pm Svanavatnið | Eldborg, Harpa | 18. - 19. október 2025

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

FM Belfast \u00ed Austurb\u00e6jarb\u00ed\u00f3i
Sat, 18 Oct at 09:00 pm FM Belfast í Austurbæjarbíói

Austurbæjarbíó

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events