SKONROKK: 15 ára afmælispartý
Schedule
Sat, 15 Nov, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Háskólabíó | Reykjavík, RE
Advertisement
Skonrokk 15 ára afmælistónleikar – Rokkveisla ársins!Laugardaginn 15. nóvember verður allt sett á fullt þegar Skonrokk, eitt glæsilegasta rokkverkefni Íslands, fagnar 15 ára afmæli sínu með stórglæsilegri afmælisveislu og risatónleikum sem þú mátt ekki missa af!
Þetta verður kvöld sem slær í gegn!
Skonrokk er samansett af hljómsveitinni Tyrkja-Guddu og úrvalsliði íslenskra söngvara sem elska ekkert meira en að halda stórt partý og flytja rokktónlist í hæsta gæðaflokki.
Þú getur átt von á óviðjafnanlegri stemningu og ógleymanlegum flutningi á vinsælustu rokkslögurum frá bestu böndum allra tíma.
Söngvarar:
Stefanía Svavarsdóttir
Birgir Haraldsson
Stefán Jakobsson
Dagur Sigurðsson
Sigga Freedom Guðna
Einar Vilberg
Beggi í Sóldögg
Hljómsveitin Skonrokk:
Birgir Nielsen – Trommur og tónlistarstjóri
Birgir Þórisson – Hljómborð og tónlistarstjóri
Sigurgeir Sigmundsson – Gítar
Grétar Lárus Matthíasson – Gítar
Ingi Björn Ingason - Bassi
Advertisement
Where is it happening?
Háskólabíó, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: