Pub quiz & Bjórkvöld
Schedule
Fri Jan 10 2025 at 08:00 pm to 10:30 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Stjórn Íslendingafélagsins býður til Pub Quiz og Bjórkvölds föstudaginn 10. janúar kl.20 í Jónshúsi.Þemaðið er 1990´s, og verða spurningarnar fyrir byrjendur og lengra komna
Og að sjálfsögðu vinningar fyrir sigurvegarana
Aðgangseyrir er 50 kr (selt í hurðinni) og verða seldir drykkir á vægu verði.
Við tökum við MobilPay og pening.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Kveðja,
Stjórn ÍFK
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays: