Opinn Freestyle viðburður Shih Tzu deildar

Schedule

Sat, 27 Sep, 2025 at 10:00 am

UTC+00:00

Location

Dýrheimar | Kopavogur, GU

Advertisement
Opinn FREEStyle viðburður Shih Tzu deildar!
Þann 27 September 2025 verður haldin opin unofical "sýning" Shih Tzu deildar þar sem stuttklipptir hundar í öllum mögulegum klippingum geta tekið þátt! Einnig geldir, síðhærðir, og hvolpar frá 3 mánaða aldri.
Þetta er unofical sýning og því er ekki gefin meistarastig eða einkunnir. heldur byggingardóm og sætaröðun.
1 sæti í hverjum flokki keppir um Besta hund sýningar.
Dómari verður Daniel Örn Hinriksson sem er viðurkenndur Shih Tzu dómari.
🔴 Allir hundar fá skriflega umsögn (byggingardóm)
▶️ Raðað verður í 1-4 sæti i hverjum flokki sem fá allir rósettu.
▶️ Valið verður um besta hund sýningar 1-4. Þar keppa saman besti -hvolpur, -klipptur, -síðhærður og -öldungur.
▶️ Ljósmyndari verður á staðnum og innifalið eru 2 myndir af hverjum hundi i skráningu og möguleiki að kaupa fleiri.
▶️ Innifalið er sýningarþjálfun, miðvikudagskvöldið fyrir sýninguna.
▶️ Dýrahjúkrunarfræðingur verður á staðnum til ráðleggingar.
- Þeir sem treysta sér ekki að sýna sjálfir, er velkomið að hafa samband og við leysum úr því.
Opna sýningin verður haldin í sal Dýrheima, Víkurhvarfi 5, kl 10:00. ☕Kaffihúsið verður opið.
❗Skráning fer fram á [email protected]
▶️þar sem fram kemur ættbókarnafn hunds, aldur, eigandi og hvort hann sé klipptur eða síðhærður.
Senda skal greiðslukvittun í email, sem gildir sem skráning.❗
Skráningargjald er 5900 sem millifærist á deildina:
Rnr. 0140-05-71929
kt. 560810-0830
SJÁUMST SEM ALLRA FLEST ❤️
Stjórn Shih Tzu deildar
Advertisement

Where is it happening?

Dýrheimar, Víkurhvarf 5,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Anja Bj\u00f6rg

Host or Publisher Anja Björg

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Kopavogur

S\u00f6ngvar \u00far nor\u00f0ri og su\u00f0ri
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Söngvar úr norðri og suðri

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Autumn detox
Sat, 27 Sep at 09:00 am Autumn detox

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 27 Sep at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Prj\u00f3napart\u00ed
Sat, 27 Sep at 07:00 pm Prjónapartí

Hamraborg 11, 200 Kópavogur, Iceland

\u00c1rn\u00fd Margr\u00e9t | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Sat, 27 Sep at 08:00 pm Árný Margrét | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

FESTIVALS
G\u00f3\u00f0ger\u00f0art\u00f3nleikar Unu Torfa og Barnaheilla
Sun, 28 Sep at 05:00 pm Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Ge\u00f0r\u00e6ktarvika | Svefn og svefnr\u00e1\u00f0
Mon, 29 Sep at 12:15 pm Geðræktarvika | Svefn og svefnráð

Hamraborg 6A, 200 Kópavogur, Iceland

Leslyndi | Sj\u00f3n
Wed, 01 Oct at 12:15 pm Leslyndi | Sjón

Bókasafn Kópavogs

What's Happening Next in Kopavogur?

Discover Kopavogur Events