Nýjársball Papa á Ægir 220 Hafnarfirði
Schedule
Sat, 17 Jan, 2026 at 10:00 pm to Sun, 18 Jan, 2026 at 01:30 am
UTC+00:00Location
ÆGIR 220 | Hafnarfjörður, GU
Advertisement
Paparnir fagna 40 ára starfsafmæli árið 2026. Í tilefni þess verður hljómsveitin með böll og tónleika víðsvegar um landið allt árið.Byrjunin er Nýjársball Papanna sem haldið verður á Ægi 220 í Hafnarfirði.
Það verður alvöru Papaball í Ægi þann 17. janúar.
Hljómsveitin Papar er skipuð eftirtöldum:
Bergsveinn Arilíusson - söngur
Eysteinn Eysteinsson - Trommur
Páll Eyjólfsson - Hljómborð
Dan Cassidy - Fiðla
Matthias Stefánsson - Gítar og banjó
Gunnlaugur Helgason - Bassi
Við hvetjum fólk til að tryggja sér miða tímanlega þar sem um takmarkað magn miða er að ræða.
Miðasala hefst 5.des kl 10 á stubb.is
Hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement
Where is it happening?
ÆGIR 220, Strandgata 90, 220 Hafnarfjarðarkaupstaður, Ísland, Hafnarfjörður, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.




