Lesið á milli línanna

Schedule

Thu Apr 09 2026 at 03:00 pm to 04:00 pm

UTC+00:00

Location

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur, GU

Advertisement
Á fundinum 9. apríl tökum við fyrir bókina Ferðabíó herra Saitos eftir Annette Bjergfeldt.
͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝
Þannig hefst saga Litu sem fæðist og elst upp í nunnuklaustri ásamt kornungri móður sinni sem hefur lítinn áhuga á barnauppeldi en elskar tangó og fallega skó. Líf mæðgnanna tekur óvænta stefnu þegar þær þurfa að flýja heimkynni sín og enda óvænt á afskekktri eyju undan ströndum Kanada þar sem þær fá inni á sjómannaheimilinu Betlehem. Smám saman kynnast þær samfélagi eyjarinnar og þar eignast Lita vinkonu í fyrsta skipti, hina heyrnarlausu Oonu McGregor. En þegar herra Saito mætir til eyjarinnar með ferðabíóið sitt opnast nýr ævintýraheimur fyrir Litu og ekkert verður eins og áður.
Annette Bjergfeldt hefur hlotið afar góðar viðtökur fyrir Ferðabíó herra Saitos enda er hér á ferð heillandi saga með óvenjulegu sögusviði og eftirminnilegum persónum.
Hjartanlega velkomnar!
Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.
Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!
Fylgist með í F
Advertisement

Where is it happening?

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs

Host or Publisher Bókasafn Kópavogs

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Kopavogur

Katr\u00edn Halld\u00f3ra | Af fingrum fram
Thu, 09 Apr at 08:30 pm Katrín Halldóra | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Allar lei\u00f0ir liggja til Par\u00edsar | T\u00edbr\u00e1
Sun, 12 Apr at 01:30 pm Allar leiðir liggja til Parísar | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Da\u00f0i Freyr | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Fri, 01 May at 08:00 pm Daði Freyr | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Un dur og formerki | T\u00edbr\u00e1
Sun, 03 May at 01:30 pm Un dur og formerki | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna
Thu, 07 May at 03:00 pm Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

What's Happening Next in Kopavogur?

Discover Kopavogur Events