Allar leiðir liggja til Parísar | Tíbrá

Schedule

Sun, 12 Apr, 2026 at 01:30 pm

UTC+00:00

Location

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur, GU

Advertisement
París hefur sögulega alltaf verið vagga byltinga en varð á fyrri hluta 20. aldar miðstöð lista og menningar. Fjöldi listrænna hreyfinga fæddist þar, götur og kaffihús borgarinnar urðu goðsagnakenndir samkomustaðir listamanna.
Zeynep Ücbasaran og Peter Máté hafa unnið að „Allar leiðir liggja til Parísar: Tónlist fyrir tvö píanó“ síðustu fjögur ár. Verkefnið inniheldur tónsmíðar eftir tónskáld sem bjuggu í París, lærðu þar og voru djúpt innblásin af menningarhefðum frönsku höfuðborgarinnar.
Zeynep og Peter bjóða upp á litríka efnisskrá með tónverkum fyrir tvö píanó sem sjaldan heyrast á tónleikapöllum. Tónleikarnir þeirra veita innsýn í fjölbreyttan stílheim sem einkennir tónlist Parísar á 20. öld. Hér má heyra síðrómantík Skrjabíns og Enescu, impressjónisma Ravels, yndisþokka tónlistar „Les Six“-hópsins sem og þjóðlega eða djasskennda danstónlist Casadesus og Françaix.
Dagskráin „Allar leiðir liggja til Parísar“ hefur þegar hlotið góðar viðtökur hjá áhorfendum á Ítalíu og í Tyrklandi, við höfum einnig fengið boð í útvarpsstúdíó tyrkneska ríkisútvarpsins í Ankara í lifandi flutning og viðtal.
Við fögnum því að geta kynnt þessi áhugaverðu verk á Íslandi.
Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.
Advertisement

Where is it happening?

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas

Host or Publisher Salurinn Tónlistarhús

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Kopavogur

Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna
Thu, 07 May at 03:00 pm Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

J\u00f3lal\u00f6gin hennar m\u00f6mmu
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Jólalögin hennar mömmu

Salurinn Tónlistarhús

MUSIC ENTERTAINMENT
Jazzkonur & J\u00f3lin me\u00f0 G\u00f3a
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Jazzkonur & Jólin með Góa

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
H\u00e1degisjazz F\u00cdH me\u00f0 j\u00f3la\u00edvafi
Thu, 18 Dec at 12:15 pm Hádegisjazz FÍH með jólaívafi

Bókasafn Kópavogs

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3l & n\u00e6s: Ragga G\u00edsla - Magni - Hildur Vala - J\u00f3n \u00d3lafs - Ingibj\u00f6rg Turchi
Thu, 18 Dec at 08:30 pm Jól & næs: Ragga Gísla - Magni - Hildur Vala - Jón Ólafs - Ingibjörg Turchi

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

T\u00f3nf\u00f6lsunarverkst\u00e6\u00f0i\u00f0 | T\u00edbr\u00e1
Sun, 11 Jan at 01:30 pm Tónfölsunarverkstæðið | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
D\u00e1land | T\u00edbr\u00e1
Sun, 01 Feb at 01:30 pm Dáland | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Sigur\u00f0ur Gu\u00f0mundsson | Af fingrum fram
Thu, 19 Feb at 08:30 pm Sigurður Guðmundsson | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6ngvask\u00e1ld | Bjarni Dan\u00edel
Sat, 21 Mar at 08:00 pm Söngvaskáld | Bjarni Daníel

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Katr\u00edn Halld\u00f3ra | Af fingrum fram
Thu, 09 Apr at 08:30 pm Katrín Halldóra | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Allar lei\u00f0ir liggja til Par\u00edsar | T\u00edbr\u00e1
Sun, 12 Apr at 01:30 pm Allar leiðir liggja til Parísar | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Da\u00f0i Freyr | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Fri, 01 May at 08:00 pm Daði Freyr | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Un dur og formerki | T\u00edbr\u00e1
Sun, 03 May at 01:30 pm Un dur og formerki | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

What's Happening Next in Kopavogur?

Discover Kopavogur Events